Leita í fréttum mbl.is

Reynt að snúa vörn í sókn

Ég er alls enginn aðdáandi Sarah Palin. En ég er aðdáandi Tinu Fey og mér finnst SNL grínið og Palin-eftirherman hennar vægast sagt frábær.

Hvað gerir stjórnmálamaður sem endalaust er gert grín að í tilteknum sjónvarpsþætti? Hver eru bestu viðbrögðin?

Nú þú mætir auðvitað í þáttinn og tekur þátt í gríninu! Meira að segja Ólafur Eff fattaði þetta eftir upphaflegt nöldurkast sitt út í Spaugstofuna.

Palin mætti sem sagt í SNL og gerði það bara vel. Var betri þarna en ég hef séð hana í nokkru öðru tengdu þessari blessuðu kosningabaráttu

Kíkið á þetta, og reyndar upphafsatriðið líka. Það var ágætt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband