23.2.2010 | 09:55
Heyrðu! Ég þekki þennan með kúna...
Það er ekki að spyrja að því. Alls staðar eru fulltrúar Fljótsdalshéraðs (hins landfræðilega, ekki sveitarfélagsins, rétt að taka það fram svo ég verði ekki drepinn af óðum Fljótsdælingum með heykvíslar) að gera það gott í spurningakeppni.
Egill er augljóslega afburða nemandi þarna á Hvanneyri, enda er hann svo mikill sveitamaður og svo mikið innan úr afdal að vegurinn endar heima hjá honum. Maður kemst ekkert lengra inn í dal, a.m.k. ekki á siðmenntuðum vegi.
Enda er þetta afburða gott fólk, hann og öll hans fjölskylda.
Keppt um Viskukúna 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Þakka hlý orð í minn garð. Eins gott að ég ákvað að dusta rykið af gömlum gettu betur fróðleik fyrir keppni. Þó verð ég að viðurkenna það að ég skoraði ekki hátt í spurningum sem tengdust beljum og hrossum. Eins verð ég að taka það fram að við unnum fyrir hönd Búvísinda- og hestafræðideildar en liðið hét einmitt BEST. Þó er enginn okkar úr þeirri deild og tveir okkar eru stofnfélagar í antihestaklúbbnum á Hvanneyri.
Svo verð ég að taka það fram að sá sem lítur mest út fyrir að vera mesti afdalamaðurinn hér á Hvanneyri er fæddur og uppalinn í Reykjavík. En hann er náttúrulega bara plat.
Egill (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 10:11
Það er s.s. enginn okkar úr Hestafræðideild, allir í búvísindum.
Egill (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.