Leita í fréttum mbl.is

Fimm bestu - fjögurra ára hlé

Ekkert af stórtíđindum undanfarinna ára gat vakiđ mig af bloggblundinum. En svo langađi mig ađ gera kjánalegan topp fimm lista og ţá fer mađur auđvitađ af stađ...

Mér ţykir mjög gaman af ţví ađ hlusta á kraftballöđur. Ţćr áttu vitaskuld sitt blómaskeiđ á níunda áratugnum og snemma á ţeim tíunda. Mér ţykir hrein unun ađ hlusta á alla ţessa skemmtilegu dramatík.

5. Bon Jovi - Always

Ţetta lag er bara mjög vel heppnađ.

4. Guns N´Roses - November rain

Ţetta lag setur ný viđmiđ fyrir dramatík, bćđi í uppbyggingu, laglínu, texta og ekki síst myndbandi...

3. Scorpions - Still loving you

Ţetta er bara hrein snilld. Endalaus ţungi á bak viđ en öskrandi gítar og endalaust há sönglína. Ţetta er fegurđin ein.

2. Bonnie Tyler - Total eclipse of the heart

Alveg einstök rödd og flott lag. Hefđi veriđ efst á lista hjá mér ef ég hefđi ekki nýveriđ heillast af...

1. Heart - Alone

Ţetta er alveg svakalega magnađ lag. Lúkkiđ á systrunum, nú eđa á hljómsveitinni í heild skemmir hreint ekki fyrir. Algjör klassík.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.