Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
28.9.2010 | 18:59
Alveg er mér sama
Nú var Geir Hilmar Haarde að láta hafa eftir sér að hann væri miður sín yfir því að sjá Framsóknarflokkinn veltast um í svaðinu.
Ó nei, ó nei. Maðurinn sem réttilega verður nú dreginn fyrir landsdóm fyrir vanrækslu í einu ábyrgðarmesta starfi sem nokkur getur sinnt er reiður við okkur.
Bú hú hú.
Alveg er mér sama!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2010 | 09:37
Fordómar
Það er óneitanlega mjög miður að í nágrannalandi okkar þrífist fordómar af þessu tagi á æðstu stöðum. Ekki það að þetta virðist ekki vera mikill partýpinni og ég efast um að nokkur muni sakna hans í kvöldverðarboðinu.
En ég held að við Íslendingar ættum hins vegar að líta okkur nær áður en við tökum andköf af hneykslun yfir fordómunum. Þjóð sem hýsir viðhorf eins og þau sem áberandi eru hérna gagnvart múslimum, á ekki úr háum söðli að falla hvað þetta varðar.
Hversu margir alþingismenn íslenskir ætlu séu á svipaðri skoðun þó þeir hafi nú meira vit á að þegja en Jenis av Rana?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Borgin refsi íbúum með því að láta tún vaxa villt
- Tvöfalt meira fjör ef eitthvað er
- Jóhanna Vigdís þakkaði fyrir samfylgdina
- Við leyfum okkur alveg að dreyma
- Áhersla á jafnrétti lykillinn að velsældarríki
- Tilvísun ekki lengur forsenda greiðsluþátttöku
- Hafnar því að verra tilboði hafi verið tekið
- Endurheimtu flak strandveiðibátsins sem sökk
- Njóta þess ekki að lesa ef þau basla við bókstafi
- Þreföldun hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ
Erlent
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
- Danskar konur sleppa ekki við herskyldu
- Hótar því að siga DOGE á Musk
- Öldungadeildin samþykkir umdeilt frumvarp Trumps
- Heitasti júnímánuður Englands frá upphafi mælinga
- Segja Hamas ráðast gegn mannúðarstarfsfólki
- Trump íhugar að vísa Musk úr landi
- Atomium lokað: Kúlurnar ofhitna
- Hitinn fór upp í 46,6 stig í Portúgal