Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ţráinn Bertelsson - fyrrverandi alţingismađur

Ţađ er ađ minnsta kosti ţannig sem ţađ ćtti ađ vera.

Ţetta brjálćđiskast á sér einfaldlega enga réttlćtingu. Mönnnum sem láta svona út úr sér á opinberum vettvangi ćtti ekki ađ vera sćtt á ţingi. Ţegar brjálćđiđ bráir af honum hlýtur hann ađ sjá ţađ sjálfur. Ef hann gerir ţađ ekki eiga félagar hans í ţingflokki Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs ađ leiđa honum ţađ fyrir sjónir.

Ef ekki eiga ţeir ađ reka hann úr ţingflokknum. Ellegar verđur ađ líta svo á ađ ţeir styđji orđrćđu af ţessu tagi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband