Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Vegna niurskurar heilbrigismlum

g hef stai sjlfan mig a v undanfarna daga a skrifa hr og hvar neti langhunda um niurksurartillgurnar heilbrigismlum. ar sem g er ekki of duglegur a elisfari er g a hugsa um a endurnta essi skrif og setja hr inn. a er s galli gjf Njarar a sumt er nttrulega beinlnis mia a mlflutningi annarra sem g hef veri a skattyrast vi og v kannski ekki alltaf samhengi a lesa mn skrif ein og sr. En g lt vaa og lt fylgja me hlekki umrurnar. ar kom margt gott fram, bi hj eim sem mr eru sammla og sammla.

Athugasemdir vi tengil facebook-su nnu Sigrnar Baldursdttur, astoarmanns rherra:

"a var n ekki mikil skynsemi essu innleggi rherra. Svo skal bl bta a benda eitthva anna."

"Hvenr var ger ttekt essari rf [fyrir sjkrarm landsbygginni]? Er a sem sagt niurstaa nkvmrar yfirferar a Austurland hafi ekki rf fyrir nema 50% eirra sjkrarma sem hr eru n? Hvar eiga aldrair a leggjast inn sjkrahs egar eir urfa aukna jnustu tmabundi? Hvar eiga bar landsbyggarinnar a jafna sig eftir agerir htknisjkrahsum essa lands? Hvar eigum vi a f a deyja?

Og a a tla a laga misskiptingu jnustu sem bar Hlmavk ea Snfellsnesi ba vi me v a auka misskiptinguna gagnvart rum er rkleysa. Me smu rkum ttum vi auvita bara a loka llu sjkrahsum. Leggja niur alla framhaldsskla landsbygginni og sennilega alla grunn- og leikskla lka.

Og einu sinni vissi Samfylkingin lka (a.m.k. skmmu fyrir kosningar) a a felst kvei rttlti a dreifa opinberum strfum um landi. Einu sinni var tala um strf n stasetningar. etta er vst lka atvinnuml. Hvernig yri v teki ef a a tti a loka 6-700 manna vinnusta Reykjavk (OR sem dmi) og flytja ll strfin til Egilsstaa?

a vantar ekki skynsemi essa umru. a vantar skynsemi essar tillgur."

"J vi verum seint sammla um etta. g er sannfrur um a niurstaan af essu verur drara kerfi en vi bum vi dag og mun verri jnusta. Og g gti skili a egar tala er um a markmii s a fra sjkrahsjnustu frri stai en efla stainn heilsugsluna, ef ess si einhver merki a a tti a efla heilsugsluna hr svinu stainn. En ar er bara enn meiri niurskurur. a leiir svo aftur til ess a senda arf fleiri suur ea norur me auknum kostnai. g held vi verum aldrei sammla um a a s skynsemi essu."

Athugasemd vi bloggfrslu Marar rnasonar alingismanns:

"a er merkilegt a lesa a, Mrur rnason, a talar ara rndina um a a veri a kvea niur deilur milli landsbyggar og hfuborgar en hinn bginn tekur r stu, kyrfilega sem ingmaur Reykvkinga og elur deilunum. Setningar eins og Kannski svokllu landsbygg ekki eins bgt og hn ltur ef menn htta sr samanburinn fyrir alvru. Hn hinsvegar marga grtkonur.. og Byggir ar sem hetjur ra um hru hafa miklu betri jnustu eru ekki innlegg yfirvegaa umru um mli. Skoau aeins eigin mlflutning ur en dmir ara!

S astaa sem n er komin upp er besta rttlting kjrdmakerfinu sem g hef s undanfrnum 10-15 rum. essu kerfi kemur berlega ljs skilnings- og viringarleysi runeytanna stunni ti landi. ess vegna er svo brnausynlegt a svi landsbygginni eigi fulltra innan lggjafarvaldsins. a arf a vernda hinn sma fyrir ofrki hins stra. Einhvern tma hefu jafnaarmenn skrifa upp hugmyndafri.

g skyldi vera tilbinn a kaupa hugmyndafri a a tti a minnka sjkrahsjnustu landsbygginni og efla stainn heilsugsluna ef a) a lgi a baki essari hugmyndafri einhver raunveruleg athugun eli og notkun sjkrjnustu landsbygginni og b) ef ess si einhvern sta a a s veri a efla heilsugsluna essum svum, en svo er alls ekki. ll vibt sem g f s heilsugslu rennur til hfuborgarinnar.

essar tillgur eru ekki anna en shock doctrine, eins og mr snist reyndar viurkenna. a er veri a nota efnahagsstandi til a rttlta plitska hugmyndafri sem felst a fkka opinberum strfum og minnka jnustu landsbygginni. Hvert er rttlti v? Ef essar breytingar a gera verur a gera a a undangenginni umru og athugunum. Ekki bara eftir getta framkvmdavaldsins.

Og herp Kristjns rs Jlussonar, eins hallrislegt og a kann n a hafa veri sem slkt, snerist raun ekki um a rsta fjrlgunum. a snst um a rsta essari plitsku hugmyndafri sem Samfylkingin er a boa. Og a er skp skiljanlegt a menn hafi klappa fyrir v."

A sustu m svo kannski grpa niur umru facebook-su minni hr:

"[F]innst merkilegt a RV taki vi frttapntunum fr heilbrigisrherra. Hva kemur vegalengdin fr Hlmavk v vi a a er veri a sltra sjkrarmum Egilsstum? Er etta jafnaarmennskan hnotskurn? a jafna niur vi anga til a vi erum ll komin nean jarar? a er enginn lknir Borgarfiri. ekki bara a segja upp llum lknum landsbygginni til a jafna astuna??"

"J en ert a tala um niurskur. Er a alveg elilegt a skera 85% niur landsbygginni. g er ekkert a tala um 50-50 skiptingu, heldur a byrin af niurskurinum veri jafnari. Fyrir svo utan a a er veri a fkka drum sjkrarmum ti landi og beina jnustunni inn drari sjkrahs hfuborgarsvinu. Er a skynsamlegur rekstur?"


Sgulegir tmar

Smri Geirsson er reynslubolti plitk. erindi sem hann hlt landsingi Sambands slenskrar sveitarflaga komst hann einhvern vegin annig a ori a a vri meira gaman a lesa um sgulega tma en a upplifa . essu er g bsna sammla enda verur maur hlfunglyndur af v a hugsa um stu mla jflaginu dag, ekki sst ann anda sem er rkjandi stjrn- og jmlum.

n er komin upp s staa a sundir flykkjast Austurvll og mtmla. a sem er undarlegast vi vibrgin vi essu er a menn keppast vi a greina a hvers konar flk var og er a mtmla. Reyna a greina milli ess hvenr venjulegt flk er a mtmla og vntanlega hvenr flki sem mtmlir er venjulegt!

etta er ekki flki mnum huga. egar mtmlendafjldinn er farinn a mlast sundum er brurparturinn klrlega venjulegt flk. a var a vori 2009 og a er a einnig n. Samsetning hpanna er kannski eilti nnur sem skrist a einhverju leyti a v a ert frekar tilbinn a rsa upp og mtmla rkisstjrn sem kaust ekki. En a er enginn reginmunur essum tvennum mtmlum. Ageraleysi er fordmt og essi krafa um agerir beinist a llum stjrnmlaflokkum.

bi essi skipti hafa fgamenn sett svip sinn mtmlin. Nverandi astur eru kjrastur fgamanna og kvenna til a koma mlsta snum framfri. Hva a varar geri g ekki greinarmun anarkistum, byltingarsinnuum ssalistum/kommnistum ea hgrifgamnnum og nnasistum. (Auvita er einhver munur boskap essara hreyfinga, en r eiga a sameiginlegt a eiga auveldara me a koma fram dagsljsi tmum sem essum.) Eini munurinn er a heldur meira ber hgrifgamnnum egar veri er a mtmla vinstristjrn og svo vinstrifgamnnum egar mtmlin beinast gegn hgristjrn.

ess vegna glest g yfir v a hpi mtmlenda er flk sem a bregst vi til a kfa niur essa fgamenn. g gladdist egar flki myndai varnarmr framan vi lgregluna 2009 og g glest einnig yfir v a fna nasista hafi veri kasta bl n. fgar munu aldrei leysa neinn vanda og g vona a okkur slendingum lnist a gera ekki vont stand verra me v a veita httulegum og andlrislegumflum brautargengi.

En mtmlin nna eru kall til stjrnmlamana um a grpa til agera, og a strax. Forstisrherra hefur boa a nna eigi a kalla stjrnarandstu til fundar og ra samstu um lykilml og jafnvel hefur veri hvsla um jstjrn. N reynir plitska leitoga okkar. r Saari virist egar stefna a falla prfinu me v a mta a borinu ver og ekki reiubinn a hlusta. Oddvitar rkisstjrnarinnar eiga langt land me a n breiri samstu og urfa sannarlega a brjta odd af oflti snu til a a megi veri. Oddvitar Sjlfstisflokks og Framsknar urfa a sna byrg og ekki gleyma sr innantmum stjrnarandstufrsum.

Mtmlin virast hafa vaki rkisstjrnina og vonandi stjrnarandstuna lka. g ver a vona a etta flk leggi tmabundna hagsmuni og persnulega miskl til hliar og s tilbi a frna einhverju til a n samstu jinni til heilla. g vildi bara ska a g vri bjartsnni en g er.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband