Leita í fréttum mbl.is

Mogginn er sorp

Ţađ hafa réttilega víđa orđiđ hörđ viđbrögđ viđ „skopmynd“ sem Morgunblađiđ birti í gćr. Ţar ákveđur teiknarinn ađ sýna Siv Friđleifsdóttur, alţingismann og fyrrverandi ráđherra, í gervi vćndiskonu. „Tilefniđ“ er ađ Siv hefur lýst yfir vilja til ađ mynda nýja ríkisstjórn međ Samfylkingunni og Vinstri hreyfingunni grćnu frambođi.

Ţessi teikning er ógeđsleg og lýsir ótrúlegu húmorsleysi og smekkleysi manns sem ritstjóri og útgefandi Morgunblađsins sjá ástćđu til ađ borga fyrir ađ birta „skoplega“ sýn á ţjóđmálin. Ţađ sorglega er ađ ţetta kemur ekkert á óvart. Morgunblađiđ er sem aldrei fyrr orđiđ skálkaskjól ţeirra sem vilja stunda ómálefnalegt skítkast og subbulega pólitík í búningi „fréttakýringa“ eđa einhvers álíka. Ţarna er ekkert annađ á ferđum en ömurleg leiđ til ađ láta vađa í pólitíska andstćđinga. Heldur einhver ađ ţessi sama mynd hefđi birst ef Siv hefđi mćlt međ stjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokk?

En ţađ sorglegasta er ađ ţegar ég sá teikninguna í gćr ţá varđ ég ekki einu sinni ćstur. Ástćđan er sú ađ ég er orđinn dofinn. Ég er orđinn of vanur ógeđinu og sorpinu sem Óskar Magnússon og Davíđ Oddson spúa út úr prentvélum í Hádegismóum.

Ţannig er stađa Morgunblađsins í dag. Ţeir geta ekki einu sinni sjokkerađ lengur. Ţeir eru löngu komnir á botninn. Ég ćtla ekki einu sinni ađ segja ađ blađiđ ćtti ađ biđjast afsökunar. Ég veit ađ ţeir sem ţar ráđa ríkjum hafa ekki til ađ bera ţá sómatilfinningu sem ţarf til ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hver er ţín skođun á ţessu upphlaupi Sivjar.Og rćddi hún ţetta eitthvađ á flokksţingi framsóknarmanna sem ţú hefur vćntanlega veriđ staddur á.Hefur Siv einhvern stuđning í Framsóknarflokknum viđ ţessar hugmyndir sínar ađ Framsóknarflokkurinn hlaupi til og bjargi ríkisstjórninni.Og eitt er víst VG vill ekki sjá hana í rikisstjórn ef hún lćtur sig dreyma um ţađ.Og ég er ekki sammála ţér međ myndina. Mér finnst hún táknrćn og Siv er bráđmyndarleg á myndinni eins og hún er í raunverulaikanum.Og Morgunblađiđ er gott blađ og stendur međ landbyggđinni eins og ţađ hefur alltaf gert.

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2011 kl. 21:39

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ţađ er nćsta víst ađ Framsóknarflokkurinn endar á botninum ef svo skyldi fara ađ Siv tekst ađ fá einhverja Framsóknarţingmenn til fylgis viđ sig og Guđmund, í ađ styđja ríkisstjórnina.Best vćri ađ ţau lýstu strax yfir stuđningi viđ stjórnina, ţví ţá vćri eins víst ađ hún fćri strax frá, ţví ţá vćri VG örugglega búiđ ađ fá upp í kok af Samfylkingarrugluliđi. 

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2011 kl. 21:49

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ţađ er ótrúlegt ađ nokkur Framsóknarmađur á Landsbyggđinni skuli verja ţetta rugl hennar.

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2011 kl. 21:50

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sá sem er međ óhreinar hugsanir sér allstađar sorp.

Sigurgeir Jónsson, 17.4.2011 kl. 21:53

5 identicon

Gott fólk:Hugsum áđur en viđ hendum hvort sem ţađ eru orđ eđa hlutir. Ég vil ađ Íslendingar gangi ekki í Evrópusambandiđ og hef sagt Siv ţađ.

Ég tel ađ Framsóknarmenn eigi hvergi ađ koma nálćkt núverandi ríkisstjórn. Hinsvegar tel ég ekkert útilokađ ađ Framsóknarflokkurinn gangi til samstarfs viđ núverandi stjórnarflokka međ nýjum samningum undir forystu Sigmundar Davíđs sem yrđi ţá forsćtisráđherra og Siv yrđi umhverfisráđherra Jóhanna og Svandís gćtu ţá fariđ og hvílt sig.   

Hvađ á ađ gera viđ Össur ţađ getur veriđ vandamáliđ. Ţar sem ţjóđin er ţverklofin í Evróbusambandsamálinu ţá vćri best á međan veriđ er ađ koma atvinnulífinu í gang  ađ hćtta viđ umsóknarferliđ ađ ESB í bili ađ minstakosti.                      

gissur jóhannesson (IP-tala skráđ) 18.4.2011 kl. 10:37

6 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Subbuskapurinn í kringum Davíđ Oddsson tekur engan endi byrjađi í Borginni og varđ síđan ţjóđinni ađ falli og enn heldur ţessi mađur áfram ađ sýna sitt rétta innrćti. Sumir kunna bara ekki ađ skammast sín Stefán.

Ólafur Örn Jónsson, 18.4.2011 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband