Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Ekki sóa tíma og orku

Fólk er almennt reitt vegna beitingu breta á hryđjuverkalögum gegn Íslendingum. Ţađ er skiljanlegt. En ćttum viđ ţá bara ađ gera eitthvađ, hvađ sem er, til ađ reyna ađ leita réttar okkar?

Mannréttindadómstóll Evrópu er sérskipađur dómstóll sem ađeins fjallar um brot ríkja á Mannréttindasáttmála Evrópu, ekkert annađ. Langoftast eru ţađ einstaklingar sem leita til dómstólsins og hafa náđ eftirtektarverđum árangri. Dćmi um ţađ er ţegar Akureyringurinn Jón Kristinsson hélt međ fulltingi Eiríks Tómassonar út og fékk ţađ aldagamla skipulag ađ sýslumenn vćru jafnframt dómarar dćmt ólögmćtt.

En fyrir hvern sigur eru tugir mála sem fara fyrir dómstólinn og hrasa á fyrstu hindrun. Dómurinn telur ţau ekki tćk til međferđar. Dómurinn forskođar nefnilega öll mál og ef ţau falla ekki undir hans ţröngt skilgreindu lögsögu ađ ţá vísar hann ţeim frá sér.

Ef ég skildi hugmyndina um málarekstur íslenska ríkisins fyrir ţessum dómstóli rétt, ađ ţá átti ađ reyna ađ beita einhverju ţröngu undanţáguákvćđi til ađ fá máliđ tekiđ fyrir. Aldrei var búiđ ađ segja ađ ţetta ćtti ađ gera, ađeins ađ máliđ yrđi skođađ. Strax í upphafi taldi m.a. Björg Thorarensen prófessor ađ ţetta vćri sennilega ekki fćr leiđ. Nú held ég ađ menn séu hreinlega búnir ađ fullvissa sig um ţađ ađ ţetta sé vitleysa.

Íslendingar sem ţjóđ munu aldrei fá leiđréttingu sinna mála vegna beitingu hryđjuverkalaganna, nema ţá eftir diplómatískum leiđum og ţá ţannig ađ Bretar biđjist afsökunar á ţessari beitingu.

Einu málsóknirnar sem vit er í er málarekstur bankanna gegn breska ríkinu fyrir breskum dómstólum. Ég vona ađ ţađ gangi eftir ađ Kaupţing höfđi sitt mál og fylgi ţví fast eftir. Um önnur dómsmál ćtti ekki ađ hugsa meir.

Og í tilefni af ţessu, auđvitađ á Framsóknarflokkurinn ađ halda áfram ađ styđja ríkisstjórnina. Hallur Magnússon er öflugur félagi og góđur og fróđur mađur. En hann mótar ekki einn og sjálfur stefnu Framsóknarflokksins.


mbl.is Hćtt viđ málssókn gegn Bretum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţreyttur bankastjóri

Davíđ segist ţreyttur og langar í frí.

Jóhanna vill líka ađ Davíđ fari í frí. 

Ég held ađ flesta langi ađ Davíđ fari í frí.

Davíđ ćtti endilega ađ fara í laaangt frí.


mbl.is Fjármagnsflutningar Kaupţings höfđu mikil áhrif á Bretana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott hjá ţeim

Ţetta er gott mál. Ţađ er alveg ljóst ađ á endanum hefđi ţađ orđiđ borginni dýrt ađ hafa húsiđ hálfbyggt og ekki sakar ađ ţetta verndar störf í geira sem er nú í niđursveiflu.

Gott hjá Katrínu og Hönnu Birnu og öllum ţeirra samstarfsađilum og forverum eđa hverjum ţeim sem ađ ţessu komu.


mbl.is Allt ađ 600 störf vegna framkvćmda viđ Tónlistarhús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orator

Árin í lagadeild voru sannarlega skemmtileg. Svo skemmtileg raunar ađ ég átti mjög erfitt međ ađ slíta mig frá náminu og dró útskrift von úr viti...;o)

Hér gefur ađ líta brakand snilld beint úr Lögbergi. VARÚĐ! Laganemahúmor er ekki allra og getur valdiđ alvarlegum aukaverkunum...


Ingimundur öđrum fyrirmynd

Ég hef ekki séđ ţađ bréf sem Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra sendi seđlabankastjórum um daginn.

Ég verđ hins vegar ađ segja ađ mér ţykir miđur ef ţađ er rétt sem kemur fram í bréfi Ingimundar Friđrikssonar fyrrverandi seđlabankastjóra ađ ţar hafi veriđ vegiđ ađ starfsheiđri hans og látiđ ađ ţví liggja ađ hann hafi veriđ skipađur vegna pólitískra tenginga.

Stađreyndin er sú ađ hann var skipađur í stöđuna eftir ađ Framsóknarflokkurinn hafđi séđ ađ sér međ pólitískar skipanir í bankann og afţakkađ sína „hefđbundnu“ bankastjórastöđu.

Ţarna gekk Framsóknarflokkurinn á undan međ góđu fordćmi. Ţađ er óneitanlega athyglisvert ađ sá sem fyrstur var skipađur án tilnefningar frá stjórnmálaflokki skuli jafnframt vera fyrstur til ađ sýna ţann dug ađ setja hagsmuni ţjóđarbúsins fram fyrir sína eigin og stíga til hliđar, sennilega síst verđskuldađ ţessara ţriggja manna. Ţađ gerir hann ađ meiri manni í mínum augum.

Ţađ ađ bankastjórarnir ţurfi ađ allir ađ víkja er ekki endilega sanngjarnt. En ţađ er nauđsynlegt til ađ endurvekja traust á bankanum eftir áratuga ítök stjórnmálaflokkanna í stjórnun hans. Ţví fyrr sem viđ setjum punkt fyrir aftan ţađ óheillafyrirkomulag, ţví betra.

 


mbl.is Bréf bankastjóranna birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og ţarna er ástćđan komin

Ég held ađ ţessar dćmafáu yfirlýsingar Sturlu sýni svart á hvítu af hverju ţađ ţurfti ađ skipta um ţingforseta.

Hann ber augljóslega ţćr tilfinningar til nýju stjórnarinnar ađ hann hefđi nýtt hvert tćkifćri til ađ bregđa fyrir hana fćti í stóli ţingforseta.

Ég var ekki viss um ađ ţetta hefđi veriđ rétt ákvörđun, en nú er enginn vafi lengur.

Takk Sturla og bless bless.


mbl.is Sturla og Herdís hćtta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband