Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Ţetta er ótrúleg andskotans vitleysa!

Er ţađ ekki dálítiđ dćmigert ađ ţingmenn ćtli ađ nota sveitarstjórnarstigiđ til ađ prufukeyra illa unniđ kerfi persónukjörs sem svarar engan veginn kalli ţeirra sem í raun og veru vilja auka val kjósenda í kjörklefanum.

Hugmyndin sem frumvarpiđ byggir á er vitlaus til ađ byrja međ og svo ţegar viđ bćtist ađ ţađ á ađ henda ţessu á međ svona stuttum fyrirvara ţá er ţetta engan veginn bođlegt.

Menn eru ţegar farnir ađ undirbúa sveitarstjórnarkosningar og ţađ er fáránlegt ađ breyta reglum svo skömmu fyrir ţćr. Ef Jóhanna er svona áfjáđ í ađ koma á persónukjöri ćtti hún ađ einhenda sér í ţađ núna ađ breyta lögum um kosningar til Alţingis svo nćst megi kjósa međ alvöru persónukjöri, ekki kerfi ţar sem prófkjörsátök eru fćrđ alveg aftur ađ kjördegi.

Međ ţví ađ segja ţetta forgangsmál opinberar Jóhanna bćđi mjög skakka sýn á mikilvćgustu verkefni samtímans og sýnir á sama tíma sveitarstjórnarstiginu einstaka óvirđingu.


mbl.is Persónukjör forgangsmál á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.