15.3.2010 | 08:50
Spunakarlar og kérlingar
Nú er stólað á að hægt sé að hræra upp í Vinstri hreyfingunni grænu framboði. Þau sjá þar sína von um að eyðileggja fyrstu skynsamlegu hugmyndir sem komið hafa frá þessari ríkisstjórn um almenna leiðréttingu skulda.
Hugmyndir VG um félagslegt réttlæti felst nefnilega í því að sá sem hafði miklar tekjur og tók bílalán sem hann réði við greiðslubyrðina af á þeim tíma og keypti sér dýran bíl, hann á ekki skilið hjálp. Sá sem var með lægri tekjur og tók bílalán sem hann réði við greiðslubyrðina af á þeim tíma og keypti sér þar af leiðandi ódýrari bíl, honum skal hjálpað.
VG vill deila út sinni tegund af félagslegu réttlæti, náð og miskunn. Skítt með það að báðar fjölskyldur eru í sömu greiðsluerfiðleikunum. Skítt með neyð og andlega áþján þeirra sem ekki ráða við afborganirnar. Ef þú keyptir dýran bíl þá átt þú ekkert gott skilið!
Að mínu viti þá er þetta eins og að koma að drukknandi manni og byrja á að segja: "Áður en ég kasta til þín bjarghringnum verð ég að fá að vita hvernig þú lentir í sjónum. Varstu fullur? Ertu búinn að haga þér með skynsamlegum hætti? Ertu viss um þú eigir ekki bara skilið að drukkna...?"
![]() |
Lán dýrra bíla afskrifuð mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Erlent
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Kannski er hægt að ná einhverjum jöfnuði með því að skattleggja niðurfellingu hins ríka en ekki þess fátæka með tilliti til eignastöðu eftir afskriftir...
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 15.3.2010 kl. 10:09
Það er auðvitað engin ástæða til að fella niður skuldir umfram þetta sem óvænt hlóðst á lánin við gengishrunið. Menn eiga auðvitað að borga af sínum lánum á sömu forsendum og lagt var upp með við töku þeirra.
Það að fara í 110 % af markaðsverði getur skekkt þá mynd, því bílar hrapa býsna hratt í verði og engin ástæða til að menn verði betur settir hvað það snertir, en í venjulegu árferði. Þannig sýnist mér menn væru beinlínis að græða á hruninu.
Ég get hinsvegar aldrei skilið að niðurfelling á skuldaviðbót, tilkominni vegna gengishrunsins, geti talist eðlilegur skattstofn. Þetta skilaði jú "eigendum" sínum engum ávinningi, nema ef þessi 110 % leið verður farin getur það auðvitað komið til í stöku tilfellum!
Kristján H Theódórsson, 15.3.2010 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.