6.5.2011 | 20:04
Þráinn Bertelsson - fyrrverandi alþingismaður
Það er að minnsta kosti þannig sem það ætti að vera.
Þetta brjálæðiskast á sér einfaldlega enga réttlætingu. Mönnnum sem láta svona út úr sér á opinberum vettvangi ætti ekki að vera sætt á þingi. Þegar brjálæðið bráir af honum hlýtur hann að sjá það sjálfur. Ef hann gerir það ekki eiga félagar hans í þingflokki Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs að leiða honum það fyrir sjónir.
Ef ekki eiga þeir að reka hann úr þingflokknum. Ellegar verður að líta svo á að þeir styðji orðræðu af þessu tagi.
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Þráinn fer yfir strikið. Á því er enginn vafi. Hann getur dregið orð sín til baka og beðist afsökunar. Það væri jákvætt en ekki í anda ríkjandi umræðuhefðar. Reiðin er hins vegar skiljanleg þegar hugsað er um furðuleg ummæli Þorgerðar.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 6.5.2011 kl. 22:37
Hvorki þráinn eða þorgerður Katrín ættu að vera á þingi...
Vilhjálmur Stefánsson, 7.5.2011 kl. 00:06
Sammála Vilhjálmi Stefánssyni.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.5.2011 kl. 23:37
Þráinn Bertelsson er "afturhaldskommatittur" svo notað sé frægt lýsingarorð um menn af hans sauðahúsi.Honum líkar ekki að eigin sögn þegar hann er nefndur kommi.Sannleikanum verður hver sárreiðastur.Hann á að halda fram að vera á kaupi hjá þeirri ágætu konu Baugsfrúnni, sem gefur út Fréttablaðið.Hann þegir ef hann fær peninga.
Sigurgeir Jónsson, 15.5.2011 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.