Leita í fréttum mbl.is

Þráinn Bertelsson - fyrrverandi alþingismaður

Það er að minnsta kosti þannig sem það ætti að vera.

Þetta brjálæðiskast á sér einfaldlega enga réttlætingu. Mönnnum sem láta svona út úr sér á opinberum vettvangi ætti ekki að vera sætt á þingi. Þegar brjálæðið bráir af honum hlýtur hann að sjá það sjálfur. Ef hann gerir það ekki eiga félagar hans í þingflokki Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs að leiða honum það fyrir sjónir.

Ef ekki eiga þeir að reka hann úr þingflokknum. Ellegar verður að líta svo á að þeir styðji orðræðu af þessu tagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þráinn fer yfir strikið. Á því er enginn vafi. Hann getur dregið orð sín til baka og beðist afsökunar. Það væri jákvætt en ekki í anda ríkjandi umræðuhefðar. Reiðin er hins vegar skiljanleg þegar hugsað er um furðuleg ummæli Þorgerðar.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 6.5.2011 kl. 22:37

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvorki þráinn eða þorgerður Katrín ættu að vera á þingi...

Vilhjálmur Stefánsson, 7.5.2011 kl. 00:06

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sammála Vilhjálmi Stefánssyni.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.5.2011 kl. 23:37

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þráinn Bertelsson er "afturhaldskommatittur" svo notað sé frægt lýsingarorð um menn af hans sauðahúsi.Honum líkar ekki að eigin sögn þegar hann er nefndur kommi.Sannleikanum verður hver sárreiðastur.Hann á að halda fram að vera á kaupi hjá þeirri ágætu konu Baugsfrúnni, sem gefur út Fréttablaðið.Hann þegir ef hann fær peninga. 

Sigurgeir Jónsson, 15.5.2011 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.