Leita í fréttum mbl.is

Spennandi verkefni í Skagafirði

Skagfirðingar eru manna erfiðastir, kjaftforastir og öflugastir.

Ég óska þeim til hamingju með þetta samkomalag. Vitaskuld er mikið verk óunnið enn, en það sannast að þegar dugmiklir einstaklingar eru í forystu fyrir sveitarfélögum þá eru landsbyggðinni allir vegir færir.

Ég óska Skagfirðingum allrar velgengni í þessari mikilvægu atvinnuuppbyggingu.


mbl.is Undirbúa byggingu koltrefjaverksmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá Skagfirðingum.  Þeir kunna að bjarga sér.

Ég þykist nokkuð viss um að nú komi umhverfis-talíbanarnir og reyni að bregða fæti fyrir þessi áform með því að heimta umhverfismat, kæri starfsleyfið og svo bla, bla, bla.......

Ottar N. Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 16:20

2 identicon

Brútala hyski.

J. frá H. (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband