21.9.2008 | 11:59
Svona á að gera þetta
Boris Johnson og Óskar Bergsson eiga það greinilega sameiginlegt að vera stórhuga menn. Óskar er nú hins vegar heilt yfir traustari og betri maður held ég.
Hugmynd Framsóknarmanna um flugvöll á Lönguskerjum er langbesta hugmyndin sem fram kemur komið um Reykjavíkurflugvöll. Með henni losnar byggingarland í Vatnsmýrinni en flugvöllurinn er enn miðsvæðis.
Það er hins vegar sorglegt að horfa á þá sem kunna ekki að hugsa stórt tala hugmyndina niður bara vegna þess að hún passar ekki inn í þeirra þrönga kassa. Má ég þá frekar biðja um djarfa menn með stórar hugmyndir.
Verst við þetta allt er að ef hugmyndinni hefði verið hrint í framkvæmd þegar Framsóknarmenn í borginni settu hana fyrst fram þá væri búið að byggja þennan flugvöll í dag. Við værum laus við þetta vesen og völlurinn hefði hreint ekki kostað svo mikið.
Enn og aftur kemur í ljós að menn skyldu hlusta á Framsókn. Við kunnum að færa hlutina til betri vegar.
Nýr flugvöllur í stað Heathrow? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Það er allt eins hægt að byggja hús á Lönguskerjum, ef menn á annað borð vilja útbúa landfyllingu þar. Munurinn á Skerjafirði og Thames-ánni er saltið sem rýkur úr Skerjafirði. Salt og ál er óheppileg blanda og eins og allir vita þá eru flugvélar flestar úr áli.
Ég hef einga skoðun á kostum og göllum Óskars Bergssonar, en mikið fannst mér sorglegt af honum að hoppa svona upp í hjá íhaldinu. Íhaldið stofnuðu til meirihlutans með Ólafi F og það var rétt að íhaldinu leysti sjálft úr þeirri flækju sem það var búið að koma sé í.
Benedikt V. Warén, 21.9.2008 kl. 13:04
Já, og hvað á svo að koma í staðinn í Vatnsmýrina?
enn fleiri óspennandi búðir.. bara copy/paste af Norðlingaholtinu sem allar líta nákvæmlega eins út og Land Cruiser fyrir framan hvert einasta hús? hehe
jeeijj...
I I (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 13:44
Nokkrar stúdentaíbúðir í viðbót kæmu sér eflaust vel...
Flugvöllurinn hefur almennt ekki angrað mig, ég bý rétt hjá og finnst þægilegt að vera 10 mínútur að labba í flug. En ég skil þá sem vinna og búa niður í bæ yfir að vera pirraðir þegar vélarnar koma, fjórar á hverri klukkustund, yfir Austurvöll. Þar glymur og drynur í öllu.
Zunderman (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.