30.9.2008 | 13:55
Hálfdrćttingurinn tjáir sig
Í ţessari frétt á vef RÚV tjáir ráđherra bankamála sig um bankamál. Ţađ eitt og sér heyrir til tíđinda nú á ţessum síđustu og verstu tímum. Ţarna aftekur hann ađ veriđ sé ađ semja um sameiningu Landsbankans og Glitnis.
En hvađ voru ţá Björgólfarnir ađ gera í Stjórnarráđinu? Af hverju vill Már Másson ekki tjá sig um máliđ? Af hverju segir Ásgeir Friđgeirsson ađ máliđ sé í skođun? Hefur Ásgeir Friđgeirsson meira um máliđ ađ segja en ráđherrann?
Ég er sammála Björgvini um ţađ ađ óráđ sé ađ sameina ţessa banka. Fyrir utan ţađ ađ ţađ yrđi vatn á myllu ţeirra sem vilja kalla ţetta mál samsćri gegn Baugi, sem ég held ţađ sé ekki. Ég vorkenni ţeim a.m.k. ekki neitt.
En hefur ráđherra bankamála yfirleitt einhverja ađkomu ađ ţesu máli núna. ţađ er eins og enginn vilji tala viđ hann. Er enginn í Samfylkingunni međ gemsann hjá Geir, nema ţá Ingibjörg Sólrún.
Eins og stađan er í dag virđist Samfylkinginn vera algjör farţegi í ríkisstjórninni. Hefur veriđ mynduđ minnihlutastjórn Sjálfstćđisflokksins, međ stuđningi Samfylkingar? Hvađ er í gangi??
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Íţróttir
- Sonur Ronaldo í landsliđiđ
- Man ekki eftir leik sem hann spilađi
- Villa ósátt viđ flýtingu leiks
- Ármann einum sigri frá úrvalsdeild
- Inter í úrslit eftir ólýsanlegan fótboltaleik
- Aron lék langţráđan leik
- Reiknar ekki međ alvarlegum meiđslum
- Yfir 20 milljón áhorf á 5 klukkustundum
- Fór mikinn í fyrsta leik
- Haukar styrkja sig
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.