18.11.2008 | 14:43
Ég skil ekki hvað er í gangi í hausnum á þér
Geir telur ekkert hafa komið fram í atburðum undanfarinna vikna sem kalli á pólitískar afsagnir.
Ég get nefnt eitt. Alþingi samþykkti 29. maí 2008 lög nr. 60/2008 sem heimiluðu lántöku upp á 500 milljarða króna til þess að styrkja gjaldeyrisvarasjóðinn.
Ríkisstjórnin gerði ekki neitt. Kjörin voru nefnilega ekki nógu góð. Hver eru þau núna?
Þetta var dæmi nr. 1. Það má vel finna fleiri.
![]() |
Ekkert kallar á afsagnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Já, þetta er gott dæmi, sem ég hef líka tekið. Svo hunskuðust þeir á endanum til að taka lán upp á 30 milljarða og höfðu mörg orð um hvað það væri gífurlega mikið fé. En það var orðið allt of seint og kom að engu gagni þegar holskeflan reið yfir skömmu síðar.
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.