3.12.2008 | 15:43
Topp fimm plús fimm
Þá er komið að næsta topp fimm lista hjá mér. Yfirlýstur tilgangur þessara lista er að sýna fram á hversu undarlegur ég er. Ég held að þessi listi verði engin vonbrigði.
Listi dagsins er sem sagt Topp fimm guðdómlegar finnskar rokkhljómsveitir plús fimm...
Já topp fimm var ekki nóg til að draga fram í dagsljósið alla gullmola finnskrar rokkmenningar. Svo ég set hér fram topp fimm plús fimm.
5. Teräsbetoni - Missä miehet ratsastaa
Já þeir fóru í Eurovision. Já nafnið þýðir bókstaflega járnbent steinsteypa. Já þetta myndband er með því hallærislegra. En þeir eru samt flottir.
Þessir hafa verið á fullu í meira en 20 ár og eru ekkert að slaka á.
5. Sonata Arctica - Don´t say a word
Ekki segja orð, því engin orð lýsa þessu. Þú verður að hlusta.
5. Lordi - Would you love a monsterman
Skrýmslin sem unnu Eurovision eru að reyna að verða heimsfræg. Ég veit ekki hvernig þeim gengur en það var mjög súrt að sjá þá spila hjá Conan O´Brien....
5. Ari Koivunen - Keepers of the night
Strákurinn varð frægur af því að vina finnska Idolið. Finnar eru svo töff, meia að segja Idolið þeirra rokkar.
Þetta er eiginlega toppurinn. Samt ekki jafn flott hljómsveit eftir að þeir skiptu um söngkonu. En hérna fáið þið á sjá þá gömlu góðu.
Þetta gerist ekki mikið meira emo en þetta. Svartklæddar táningsstúlkur gráta sig í gang á morgnanna við þetta lag.
3. Apocalyptica - Master of Puppets
Hvernig er hægt að rokka svona svakalega með því að spila á fjögur selló? Þeim tekst það samt. Og í seinni tíð hafa þeir heldur ekki einskorðað sig við að gera ábreiður af Metallica lögum eins og þessu. En það er nú eiginlega samt alltaf flottast.
2. Stratovarius - Black diamond
Þeir eru gamlir en magnaðir. Nafnið eitt er líka nógu svalt til að verðskulda sæti á listanum.
1. Northern Kings - We don´t need another Hero
Finnsk ofurhljómsveit (allir meðlimir eru í öðrum þekktum hljómsveitum) spila ábreiðu af lagi með Tinu Turner. Engin orð...
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Hvar eru 22 Pistepirrko og Leníngrad Cowboys?
Zunderman (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.