8.1.2009 | 12:41
Magn, gæði og gullinn meðalvegur
Vildi bara vekja atygli á því hvaða flokkur virðist feta hinn gullna meðlaveg þarna sem og svo víða annars staðar. Framsóknarmenn tala hvorki of stutt né of lengi og er það til fyrirmyndar.
Vildi líka minna á það að það er ekki magn heldur gæði sem ráða úrslitum. Höskuldur Þórhallsson var einmitt kjörinn besti ræðumaður eldhúsdagsins í vor. Að vísu virtust íhaldsmennirnir í JC ekki áfjáðir í að halda því neitt á lofti eins og þetta blogg mitt hérna gerði grein fyrir.
En munið bara að gæðin skipta mestu.
Guðjón Arnar nýr ræðukóngur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Það getur alveg verið bæði. Þetta er jú um fjórir mánuðir.
Elías Þórsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.