Leita í fréttum mbl.is

Helvítis Nojararnir!

Norđmenn eru öđrum krćfari í ţessum málum. Ţađ er rétt sem fram kemur í fréttinni ađ norrćnir laganemar reyna mikiđ ađ stela Grágás. Ţađ hefur hins vegar engum tekist ađ komast međ gćsina úr landi öđrum en laganemum frá Osló, og ţađ nú í annađ skipti.

Nokkuđ mörg ár eru síđan ţađ tókst í fyrra skiptiđ. Ţá varđ nánast úr málinu milliríkjadeila, en sendiráđ Íslands í Osló gekk í máliđ og rektor Háskólans í Osló hótađi laganemum öllu illu ef gćsinni yrđi ekki skilađ. Á endanum skilađi grímuklćdd og ópersónugreinanleg nefnd laganema, svokölluđ Terror Juris, Grágás til baka. Ţá var búiđ ađ merkja hana međ álhólk um fót sem norskan farfugl! Eđa svona minnir mig alla vega ađ ţetta hafi gengiđ fyrir sig eftir frásögn ţeirra sem betur ţekktu til málsins en ég.

Á minni tíđ í deildinni tókst norrćnum laganemum einu sinni ađ koma klónum í Grágás og voru viđ ţađ tćkifćri teknar mjög ósmekklegar myndir. Grágás var m.ö.o. svívirt kynferđislega... Viđ ţađ tćkifćri voru ónafngreindir íslenskir laganemar grunađir um ađ hafa gerst sekir um landráđ og ađstođađ gásrćningjana. Spurning hvort svo hefur veriđ nú. Einnig hefur nokkrum sinnum stađiđ glöggt á árshátíđinni sjálfri og hefur ţurft ađ koma til íhlutunar ráđherra og dómara til ađ koma í veg fyrir brottnám gćsarinnar.

Svona er nú lífiđ í lagadeildinni.

 


mbl.is Grágás í utanlandsferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.