25.3.2009 | 11:09
Hvar missa menn vinnuna vegna pólitískra skoðana sinna nú til dags?
Svar: Hjá Alþýðusambandi Íslands.
Samfylkingarhundurinn sem situr í umboði velflestra launþega á landinu rak Vigdísi Hauksdóttur úr starfi fyrir að þiggja efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Magnús Norðdahl deildarstjóri lögfræðideildar situr sem fastast í framboði fyrir Samfylkinguna. Þetta er óþolandi!
Í þessari frétt á Pressunni segir Gylfi að það þurfi reglur um siðferði og trúverðugleika hjá Lífeyrissjóðunum.
MAÐUR, LÍTTU ÞÉR NÆR!
![]() |
Hafnar flatri niðurfærslu skulda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Fór Bryndís Hlöðversdóttir í frí þegar hún fór í framboð fyrir Alþýðubandalagið (2. sæti) "og óháða" 1995? Hún var titluð lögfræðingur ASÍ sbr. vef Alþingis.
Sigurður Árnason, 25.3.2009 kl. 11:39
Ég veit að þessi kona var ráðinn í starfið af því að hún er í Framsókn og í fjölskyldunni hans Guðna. Gylfi rak hana af því að hún var nýútskryfuð og byrjaði á ASÍ fyrir nokkrum vikum og lélegur lögfræðingur. Þetta er bara lýgi í DV og áróður í Framsóknarmönnum.
Róbert (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 12:32
Sæll,
Flott mál fyrir ykkur. ;)
Kv. Andrés
Andrés (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 17:17
Ekki einu sinni RUV hreyfði við Samma
Guy (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.