22.6.2009 | 13:12
Fúli dráttur!
Öll úrvalsdeildarliðin fá heimaleiki nema KR og öll nema ÍBV og FH fá mótherja úr neðri deild.
En ég hef góða tilfinningu fyrir leik minna manna. Blikarnir verða á hælunum fyrst, svo á rassgatinu og þetta verða óvæntustu úrslit umferðarinnar.
Höttur í 8-liða úrslit. Þið heyrðuð það fyrst hér.
Uppfært 13:45
Æi nú ganga Bryndís og Eysteinn frá mér. Ég gleymdi víst að Grindavík rifu sig aftur upp í fyrra... Já og þessi tvö lið, FH og Grindavík fá ekki heimaleik og leika við önnur úrvalsdeildarlið.
En þetta er samt fúll dráttur. Snúum þessu þannig. Af 9 úrvalsdeildarliðum fá 6 heimaleik. Af 7 liðum utan úrvalsdeildar fá 2 heimaleik.
![]() |
Bikarmeistararnir fara í Garðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Erlent
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
Athugasemdir
Það er í lagi að vera lögfræðingur en ég sé að framsóknarmennskann hefur eitthvað ruglað þig í rýminu.... Við skulum hafa það á hreinu að Grindavík og FH eru bæði í úrvalsdeild en fá ekki heimaleik hehehehehe
Páll Ingólfsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 13:24
Það munaði þó bara 10 mínútum að spá þín gengi eftir.
FÞB (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.