5.11.2009 | 13:29
Hverjir standa sig
Í tilefni af umfjöllun um mikilvćgi siđvćđingar í stjórnmálum og ađ upplýsingar um fjármál liggi fyrir allra augum ţá hef ég ákveđiđ ađ taka saman upplýsingar um ţađ hverjir af stjórnmálaflokkunum eru ađ standa sig best hvađ ţetta varđar, sé litiđ til skila á gögnum til Ríkisendurskođunar um kostnađ frambjóđenda í prófkjörum og forvali fyrir kosningarnar í vor. Upplýsingarnar eru hér. Stađan er svona:
Sćti Flokkur Heildarfjöldi Skil Hlutfall
1. Framsóknarflokkur 48 48 100%
2. Samfylkingin 51 50 98%
3. Sjálfstćđisflokkur 85 74 87%
4. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ 103 84 82%
5. Frjálslyndi flokkurinn 6 1 17%
Ég vil auđvitađ byrja á ađ hrósa mínu fólki og jafnframt gefa ţeim sem alltaf reyna ađ nudda okkur upp úr spillingarskít sem viđ eigum ekki skiliđ langt nef.
Nćst vil ég benda á slćlega frammistöđu íslandsmeistaranna í siđapredikun, Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, í ţessum efnum. Ég hef ţá skýringu ađ félagar í ţeim floki trúa ţví virkilega ađ ţau séu bara svo góđ og heiđarleg ađ um ţau gildi einhvers konar ađrar reglur. Lög eins og ţessi sem sett voru séu fyrir annađ og verra fólk en ţau sjálf. En lögum ţarf ađ fylgja og skila ţeirri, til ţess ađ gera, einföldu yfirlýsingu sem ţeir mega fylla út sem eyddu innan viđ 300.000 krónum í sína baráttu. Allir ţeir 19 frambjóđendur flokksins sem eiga eftir ađ skila uppfylla örugglega ţađ skilyrđi, en ţeir verđa samt ađ skila yfirlýsingunni!
Eini sitjandi ţingmađurinn sem ekki hefur skilađ sínum upplýsingum er Árni Johnsen. Hann ţumbađist líka lengi viđ ađ skila upplýsingum um fjárhagslega hagsmuni sína til ţingsins. Hann er nú skráđur hagsmunalaus ţar.
Frjálslyndi flokkurinn er hćttur ađ reyna. Ţegar formađur flokksins getur ekki einu sinni skilađ frá sér yfirlýsingu til Ríkisendurskođunar um fjármál í prófkjöri ađ ţá er ástandiđ aumt.
Leiđrétt 6/11 kl. 3:26 - Í kjölfar hćđnislegrar athugasemdar vestan frá Bandaríkjunum leiđrétti ég villu í tölum VG. Skil ţeirra hćkkuđu um 2 prósentustig ţví ég hafđi oftaliđ heildarframbjóđendur um tvo.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Án ţess ađ vilja sérstaklega afsaka aulabárđa úr mínum flokki, ţá held ég ađ hinar slćmu heimtur VG-fólks felist í ţví ađ ţáttakendur í forvali VG voru látnir undirrita plagg um ábyrgđ sína (varđandi međferđ félagatals, skilyrđi um ađ halda kostnađi undir tilteknum tölum o.ţ.h.) Vćntanlega hafa einhverjir ţátttakendur ranglega taliđ sig vera lausir allra mála međ ţessu.
Stefán Pálsson (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 13:54
105-84 = 21
Ekki 19. Eins gott ad thu ert ekki ad kenna staerdfraedi :)
Fridrik Jensen (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 17:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.