Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ver knattspyrnusambandið ekki dómara sína?

Vælukór Alex Ferguson fer stækkandi og nú syngur Wayne Rooney drengjasópran. Og ekki minnkar söngurinn þó að varnarmaður United hafi komist upp með hreina líkamsárás á Didier Drogba í leiknum. Kunn þeir ekki neitt að skammast sín?

Af hverju er ekki tekið almennilega á svona ummælum? Ef leikmaður sakar dómara um óheiðarleika í leik þá er það rautt spjald. það að saka dómara um óheiðarleika eftir leik á að vera leikbann og ekkert annað.

En það gilda aðrar reglur um Manchester United, gulldrengi enska landsliðsins og skoska ellilífeyrisþega en aðra, það er orðið morgunljóst.

Gungur sem þetta geta verið. Hvernig halda menn að það muni ganga að auka virðingu fyrir störfum dómara þegar menn komast upp með svona lagað.

 


mbl.is Rooney fékk viðvörun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar ég las þessa fyrirsögn á blogg gáttinni birtist hún mér svona:

„Af hverju ver knattspyrnusambandið ekki DÓNANA sína?“

Elías Jón (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 12:36

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

TIL HAMINGJU MEÐ SIGURINN.

Þið rúlluðu yfir eyjabúa. Bóndinn er þeim erfiður.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.11.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband