10.11.2009 | 10:43
Af hverju ver knattspyrnusambandið ekki dómara sína?
Vælukór Alex Ferguson fer stækkandi og nú syngur Wayne Rooney drengjasópran. Og ekki minnkar söngurinn þó að varnarmaður United hafi komist upp með hreina líkamsárás á Didier Drogba í leiknum. Kunn þeir ekki neitt að skammast sín?
Af hverju er ekki tekið almennilega á svona ummælum? Ef leikmaður sakar dómara um óheiðarleika í leik þá er það rautt spjald. það að saka dómara um óheiðarleika eftir leik á að vera leikbann og ekkert annað.
En það gilda aðrar reglur um Manchester United, gulldrengi enska landsliðsins og skoska ellilífeyrisþega en aðra, það er orðið morgunljóst.
Gungur sem þetta geta verið. Hvernig halda menn að það muni ganga að auka virðingu fyrir störfum dómara þegar menn komast upp með svona lagað.
![]() |
Rooney fékk viðvörun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Meira umfang bikblæðinga en áður
- Róðurinn þyngist hjá kaffihúsum
- Ráðherra gaf rangar upplýsingar um meðferðarheimili
- Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið
- Aukist vanskil eykst þrýstingur á vaxtalækkun
- Fólk fær aðsvif í sundi í góða veðrinu
- Uppsagnir komi til vegna breyttra áherslna
- Sprenging í gamla Morgunblaðshúsinu
- Mér finnst þetta ekki skítur úr hnefa
- Asbest fannst á meðferðarheimili fyrir börn
Erlent
- Kröfur Rússa muni sýna fram á hvort þeim sé alvara
- Leó páfi vill hýsa friðarviðræður
- Þrír látnir eftir þrumuveður í Frakklandi
- Telja Biden hafa verið með krabbamein sem forseti
- Fordæmi fyrir frekari leyfi
- Sýrlenska stjórnin gæti fallið á næstu vikum
- Vildi sérstaklega ráðast á stúlkur
- Trump gerir dreifingu á kynferðislegu efni á netinu refsiverða
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
Fólk
- Krefjast 19 milljóna vegna ólöglegra myndbirtinga
- Beðin að afklæðast í áheyrnarprufu
- Þekkt barfluga fallin frá
- Látin á hátindi ferils síns
- Segir Diddy hafa borgað sér 30.000 dollara fyrir að þegja
- Birgitta syngur nýjasta sigurlag Eurovision og slær í gegn
- Denzel Washington reifst við ljósmyndara á rauða dreglinum
- Emilíana Torrini og Víkingur Heiðar tilnefnd
- Þriggja ára sonur TikTok-stjörnu lést
- Sér alls ekki eftir miðjupartskertinu
Athugasemdir
Þegar ég las þessa fyrirsögn á blogg gáttinni birtist hún mér svona:
„Af hverju ver knattspyrnusambandið ekki DÓNANA sína?“
Elías Jón (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 12:36
Sæll og blessaður
TIL HAMINGJU MEÐ SIGURINN.
Þið rúlluðu yfir eyjabúa. Bóndinn er þeim erfiður.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.11.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.