Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
2.2.2012 | 23:16
Fimm bestu - fjögurra ára hlé
Ekkert af stórtíðindum undanfarinna ára gat vakið mig af bloggblundinum. En svo langaði mig að gera kjánalegan topp fimm lista og þá fer maður auðvitað af stað...
Mér þykir mjög gaman af því að hlusta á kraftballöður. Þær áttu vitaskuld sitt blómaskeið á níunda áratugnum og snemma á þeim tíunda. Mér þykir hrein unun að hlusta á alla þessa skemmtilegu dramatík.
Þetta lag er bara mjög vel heppnað.
4. Guns N´Roses - November rain
Þetta lag setur ný viðmið fyrir dramatík, bæði í uppbyggingu, laglínu, texta og ekki síst myndbandi...
3. Scorpions - Still loving you
Þetta er bara hrein snilld. Endalaus þungi á bak við en öskrandi gítar og endalaust há sönglína. Þetta er fegurðin ein.
2. Bonnie Tyler - Total eclipse of the heart
Alveg einstök rödd og flott lag. Hefði verið efst á lista hjá mér ef ég hefði ekki nýverið heillast af...
Þetta er alveg svakalega magnað lag. Lúkkið á systrunum, nú eða á hljómsveitinni í heild skemmir hreint ekki fyrir. Algjör klassík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Ógnað með byssu og sérsveitin kölluð til
- Vilja banna einkaþotur og þyrluflug
- Gosið gerir flugi enga skráveifu
- Fólk fari eftir tilmælum: Mögulega stærri sviðsmynd
- Eldur kviknaði um það leyti sem gosið braust út
- Myndskeið úr lofti sýnir nálægðina við Grindavík
- Þurftu aðstoð vegna framferðis heimamanns
- Sprungan teygir sig í átt að bænum
- Enn sjást merki um hreyfingar en dregur úr aflögun
- Ný sprunga opnast nær bænum
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
Fólk
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
- Segist eiga fjóra daga ólifaða
- Birnir með stórtónleika
- „Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum“
- Handtekin eftir að hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mæta til jarðarfarar
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
Viðskipti
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
- Besta rekstrarár Hörpu frá upphafi
- Alþjóðlegur risi hannar rafeldsneytisframleiðslu Carbon Iceland
- Hið ljúfa líf: Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuð og svo skipt í tvennt