15.1.2010 | 09:45
Góð framganga Sigmundar
Formaður Framsóknarflokksins sýnir nú fram á bestu eiginleika sem framsóknarmenn hafa til að bera.
Flokkurinn er staðsettur á miðjunni og hefur verið vinsæll til samstarfs. Ástæðan er m.a. sú að það er innbyggt í stefnu og grunngildi flokksins að takast af ábyrgð á við erfið málefni. Hafna engum lausnum fyrirfram og vera tilbúinn og einarður í þeirri afstöðu að finna sameiginlega bestu lausnir á öllum vandamálum.
Flokkurinn er vitaskuld líka fastur fyrir og það kemur fyrir að það þarf að berjast hart fyrir mikilvægum málum. En sterkastur er flokkurinn þegar hann tekur forystu um úrlausn mála á erfiðum tímum.
Sigmundur Davíð er hér að sýna sitt besta andlit og sýnir hvers vegna framsóknarflokkurinn treysti honum fyrir formennsku í flokknum.
![]() |
Segja um góðan fund að ræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Meira umfang bikblæðinga en áður
- Róðurinn þyngist hjá kaffihúsum
- Ráðherra gaf rangar upplýsingar um meðferðarheimili
- Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið
- Aukist vanskil eykst þrýstingur á vaxtalækkun
- Fólk fær aðsvif í sundi í góða veðrinu
- Uppsagnir komi til vegna breyttra áherslna
- Sprenging í gamla Morgunblaðshúsinu
- Mér finnst þetta ekki skítur úr hnefa
- Asbest fannst á meðferðarheimili fyrir börn
Erlent
- Kröfur Rússa muni sýna fram á hvort þeim sé alvara
- Leó páfi vill hýsa friðarviðræður
- Þrír látnir eftir þrumuveður í Frakklandi
- Telja Biden hafa verið með krabbamein sem forseti
- Fordæmi fyrir frekari leyfi
- Sýrlenska stjórnin gæti fallið á næstu vikum
- Vildi sérstaklega ráðast á stúlkur
- Trump gerir dreifingu á kynferðislegu efni á netinu refsiverða
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
Athugasemdir
Hann hefur tha liklega laert af aramotaskaupinu
Fridrik Jensen (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.