Leita í fréttum mbl.is

Góđ framganga Sigmundar

Formađur Framsóknarflokksins sýnir nú fram á bestu eiginleika sem framsóknarmenn hafa til ađ bera.

Flokkurinn er stađsettur á miđjunni og hefur veriđ vinsćll til samstarfs. Ástćđan er m.a. sú ađ ţađ er innbyggt í stefnu og grunngildi flokksins ađ takast af ábyrgđ á viđ erfiđ málefni. Hafna engum lausnum fyrirfram og vera tilbúinn og einarđur í ţeirri afstöđu ađ finna sameiginlega bestu lausnir á öllum vandamálum.

Flokkurinn er vitaskuld líka fastur fyrir og ţađ kemur fyrir ađ ţađ ţarf ađ berjast hart fyrir mikilvćgum málum. En sterkastur er flokkurinn ţegar hann tekur forystu um úrlausn mála á erfiđum tímum.

Sigmundur Davíđ er hér ađ sýna sitt besta andlit og sýnir hvers vegna framsóknarflokkurinn treysti honum fyrir formennsku í flokknum.


mbl.is Segja um góđan fund ađ rćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann hefur tha liklega laert af aramotaskaupinu

Fridrik Jensen (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.