15.2.2010 | 16:02
Meistari fallinn frá
Með Ármanni Snævarr er genginn einn af risum íslenskrar lögfræði. En mér er minnistæðast að hafa sem laganemi hitt Ármann á góðum stundum. Hann var hress og skemmtilegur maður sem lét stundum sjá sig á viðburðum tengdum félagslífi laganema, sérstaklega ef erlendir gestir voru í heimsókn. Erlendum laganemum þótti undantekningarlaust upphefð að því þegar þessi gamli meistari tók þá tali og hann var iðulega miðdepill athyglinnar og hrókur alls fagnaðar.
Ef Ármann átti erindi í Lögberg spjallaði hann oft við nemendur og spurði tíðinda. Maður fékk á tilfinninguna að honum þætti vænt um fagið, deildina, bygginguna og þá sem í henni hrærðust. Því þótti mér líka sjálfkrafa vænt um Ármann þótt ég ekki þekkti hann persónulega. Ég vil votta fjölskyldu Ármanns samúð mína.
![]() |
Ármann Snævarr látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Sjálfur er ég að læra fræðirit hans Hjúskapar- og sambúðarréttur í Sifjarétti og hef oft orðið hugsi hverskyns ofurmenni geti hafa skrifað svona gríðarlega vandað fræðirit sem telur yfir þúsund blaðsíður kominn hátt á níræðisaldur.
hs (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.