Leita í fréttum mbl.is

Meistari fallinn frá

Međ Ármanni Snćvarr er genginn einn af risum íslenskrar lögfrćđi. En mér er minnistćđast ađ hafa sem laganemi hitt Ármann á góđum stundum. Hann var hress og skemmtilegur mađur sem lét stundum sjá sig á viđburđum tengdum félagslífi laganema, sérstaklega ef erlendir gestir voru í heimsókn. Erlendum laganemum ţótti undantekningarlaust upphefđ ađ ţví ţegar ţessi gamli meistari tók ţá tali og hann var iđulega miđdepill athyglinnar og hrókur alls fagnađar.

Ef Ármann átti erindi í Lögberg spjallađi hann oft viđ nemendur og spurđi tíđinda. Mađur fékk á tilfinninguna ađ honum ţćtti vćnt um fagiđ, deildina, bygginguna og ţá sem í henni hrćrđust. Ţví ţótti mér líka sjálfkrafa vćnt um Ármann ţótt ég ekki ţekkti hann persónulega. Ég vil votta fjölskyldu Ármanns samúđ mína.


mbl.is Ármann Snćvarr látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfur er ég ađ lćra frćđirit hans Hjúskapar- og sambúđarréttur í Sifjarétti og hef oft orđiđ hugsi hverskyns ofurmenni geti hafa skrifađ svona gríđarlega vandađ frćđirit sem telur yfir ţúsund blađsíđur kominn hátt á nírćđisaldur.

hs (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.