Leita frttum mbl.is

Bjarmlablaur II

Svo sem fram kom gr tla g tilefni kosninganna a skrifa daglega hugleiingu um bjarml fram til kosninga. g vilaftur taka frama athugasemdakerfi vi frslurnar er opi me tveimur fyrirvrum. fyrsta lagi tlast g til a menn su smilega vandir a viringu sinni h v hvort menn skrifa undir nafni eur ei. annan sta hef g mta mr stefnu a skrifa ekki sjlfur athugasemdir vi eigin frslur. Ef athugasemdir kalla vibrg er v ekki vi v a bast a g svari strax heldur annarri bloggfrslu sar.

-------------------------

Ferajnusta er ein mikilvgasta atvinnugrein sveitarflagsins og ar eru smuleiis miklir vaxtarmguleikar. Vatnajkulsjgarur mun t.a.m. vekja mikla athygli erlendra feramanna og a er mikill plgur akur hpi innlendra feramanna. ess vegna vill framsknarflokkurinn vinna me ferajnustuailum a taki ar sem Fljtsdalshra er markassett sem missandi fangastaur fyrir innlenda og erlenda feramenn.

Slkt tak arf a vera vtkt en mig langar a nefna nokkur atrii. Margir feramenn, bi fr Evrpu og Amerku skjast eftir v a ferast eigin vegum og nota sr til stunings ferahandbkur eins og Lonely planet bkurnar. a er Hrainu nausynlegt a eir sem skrifa essar bkur hafi jkva reynslu af svinu og a er hgt a leitast vi a tryggja a me v a bja essum hfundum hinga og sna eim allt a besta sem vi hfum upp a bja.

Sveitarflg kringum okkur hafa sum hver lagt nokkra vinnu a markassetja sig sem fangasta fyrir skemmtiferaskip. Vi getum byggt eirri vinnu samstarfi vi essi sveitarflg. Til a n rangri essu arf a skja ferakaupstefnur erlendis, kynna sveitarflagi ar og sna olinmi, v ekki er vi v a bast a rangur fari a sjst af eirri vinnu fyrr en a einhverjum rum linum.

a er mikilvgt a huga a uppbyggingu astu fyrir feramenn. a arf a tryggja a tjaldsvi s me eim bestu landinu og a mibrinn ar sem feramenn skja jnustu s alaandi og bji upp jnustu sem feramenn skjast eftir. Byggja verur mynd sveitarflagsins sem grnt og nttruvnt og snd bjarins m ekki vera hrplegri mtsgn vi essa mynd.

a eru ekki sst tkifri markassetningu sveitarflaginu sem fangasta fyrir nttruunnendur enda mguleikar til tvistar nnast endanlegir. Gildir ar einu hvort um er a ra gnguflk, hestaflk, feramenn vlknnum farartkjum ea veiiflk. Strt skref a auka essa mguleika enn frekar vri ef ferajnustuailum gfist tkifri til a kaupa uppbosmarkai nokkur veiileyfi hreindr og gtu selt au sem hluta af pakkaferum fyrir veiimenn. a gildir hi sama um hreindraveiileyfi og arar aulindir. eim er best komi me v a heimamenn ri sem mestu um ntingu eirra.

Margt fleira mtti nefna en allt eru etta verkefni ar sem sveitarflagi getur lagt sitt vogarsklarnar gu samstarfi vi ferajnustuaila. etta samstarf, sem og samstarf ferajnustuaila innbyris er lykillinn a uppbyggingu essu svii.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Jahrna, enn er g sammla etta fer a vera vandralegt bara.

EN ef vi viljum jnusta essa feramenn svo bolegt s verum vi lka a sj til ess a allt okkar lykilflk, unga flki sem hr er a koma sr fyrir eins og og n kona j og nfdd dttir( til hamingju) su sjlfr um a hvenr fari er sumarfr og ar komum vi a sumarlokun leikskla sem er eitt a versta sem hr hefur veri komi . Ekki bara a a er a koma lla niur vinnandi barnaflki heldur einnig samstarfsflki eira lka, v essi lokun er bin a taka a vald a flki og oft tum einnig a koma veg fyrir a foreldrar geti eitt sumarfri snu me brnum snum, v a er bara ekki annig a allir fi fr egar leikskla er skellt ls. v hlakka g til sem og margir arir a f svr vi spurninga lista eim er g sendi ykkur. Hraslistinn er bin a svara.

(IP-tala skr) 11.5.2010 kl. 23:34

2 identicon

Sl Silla :)

Mig langar aeins a svara sambandi vi sumarlokun leiksklanna.

g sit foreldrari leiksklans Hdegishfa og ar undan Foreldraflaginu. vorin hefur essi umra um sumarlokun leiksklanna komi upp og elilega eru foreldrar misngir me essar lokanir. eim fundum sem g hef seti me foreldrum hefur meirihlutinn ekki veri mtfallin essum lokunum. Allir eru j sammla um a brnin urfi fjgurra vikna samfellt sumarleyfi. Var tekin upp s regla a rlla sumarfrum leiksklunum, annig a er ekki loka sama tma Fellab og sklunum fyrir austan fljt. Foreldrar hafa v mguleika a vista barni Hdegishfa (ea fugt) essar tvr vikur sem lokunin skarast. annig a foreldrum eru ekki allar bjargir bannaar.

Eftir mikla umhugsun er g sjlf v a mnaarlng rllandi lokun s best fyrir barni sjlft. a liggur fyrir eftir kannanir sem hafa veri gerar a mjg f brn vru leiksklanum eir vru opnir. a er mikill kostnaur sem fylgir v a hafa stofnunina opna fyrir svo f brn. Manna yrfti sumaropnun me afleysingarflki, ar sem starfsflki arf lka sumarfr og mynda g mr a a yri mikil rskun fyrir brnin a kynnast njum starfsmnnum allt sumari og jafnframt yri allt skipulagt starf lgmarki og v htt vi a leiksklinn yri hlfgerur "geymslustaur" mean sumarfrin klruust.

fyrra var mitt barn fri fr mijum jn fram mijan jl og gat g v sagt vinnuveitanda mnum me gum fyrirvara a r yri loka allan jlmnu. g held raun a ef a g gti ekki teki mr sumarfr egar sklinn lokai myndi g frekar kjsa a ra mr barnapu sem gti veri me barni hr heima frekar en a setja a hlfmannaan leikskla, bi af starfsflki og brnum. Ea, sem er ekki verri kostur a leyfa v a kynnast rum skla sveitarflaginu mean lokuninni sti.

En etta var bara svona sm innlegg umruna :)

Kveja Sigrn Hauksdttir

Sigrn Hauksdttir (IP-tala skr) 12.5.2010 kl. 23:57

3 identicon

fyrsta lagi Sigrn mn er engin a tala um a barni fi ekki sitt 4 vikna sumarfr, v arf ekki a hnika. rulagi er a ekki rtt a manna yrfti strfin me afleysinga flki v leikskla starfsmenn urfa ekki frekar en arir a taka allir sitt fr sitt sama tma.

au rk n/ykkar a a s slmt fyrir brnin a f sumarflk inn v au ekkja ekki flki gildir alveg eins um fyrirkomulagi sem ert a mla bt v a er engin trygging a manneskja af deild barnsin veri starfandi . annig a au rk eru komin hringinn.

bendir rttilega a a eru ekki svo mrg brnin hlutfallslega sem urfa a vera arna inni essum tma sem segir mr lka a ef stjrnendur vru starfi snu vaxnir er ekkert ml a skipuleggja sumarfr starfsmanna me tillti til ess a ekki urfi a ra inn auka starfsmenn, etta snst algerlega um skipulagshfileika og ekkert anna.

g veit a a er barist hart gegn opnun aftur af hlfu leiksklakennara v auvita vilja allir fr besta tma sumarsins en jnustan a snast um sem nota hana ekki fugt. Svo ert sjlf annig stu a inn vinnustaur lokar sem er einsdmi hr mr vitanlega og v snertir etta ig ekki, en settu ig spor stlku sem nna n egar er farin fr vegna essarar lokunar hn j tekur barni t en en pabbinn verur a vinna svo hann geti teki fr egar leiksklinn skellir ls. essi lokun er n egar og er alltaf hvert og eitt einasta r a splundra fjlskyldum og g er alveg handviss a svo eiga hlutirnir ekki a ganga fyrir sig svo ekki s tala um a hr er predikia a eigi a vera fjlskylduvnt samflag.

Svo m ekki gelyma eim grundvallar mannrttindum flks a ra v sjlft hvenr a tekur sitt sumarfr samri vi sinn vinnuveitanda og samstarfsflk, burt s fr v hvort a brn eur ei. N er staan svo mrgum vinnustum a barnlaust flk er skikka fr mist a vori ea hausti svo barnaflki geti fari egar leiksklar loka, g a tra v a r / ykkur finnst a bara sjlfsagt og elilegt????

g hef mrg fleiri rk krtti mitt en g nenni ekki a skrifa meira svo komdu bara kaffi fljtlega

(IP-tala skr) 13.5.2010 kl. 10:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband