13.5.2010 | 22:51
Bćjarmálablađur IV
Ţađ skiptir miklu máli ađ ţeir sem bjóđa sig fram til setu í bćjarstjórn horfi fram á veginn og líti björtum augum til framtíđar. Ţrátt fyrir tímabundna erfiđleika sveitarfélagsins búum viđ í góđu og eftirsóknarverđu samfélagi og viđ ţurfum ađ ýta undir ţessa jákvćđu ţćtti.
Menningarstarf í sveitarfélaginu stendur í miklum blóma og er ţađ ekki síst í starfi frjálsra félagasamtaka sem ţetta starf er unniđ. Ţađ er mikilvćgt ađ sveitarfélagiđ rétti ţessum samtökum hjálparhönd eftir megni og styđji viđ starf ţeirra, t.a.m. međ ţví ađ útvega ađstöđu.
Félagsheimilin sem sveitarfélagiđ á ćtti einnig ađ reyna ađ nýta sem mest fyrir menningarstarf. Ţar getur Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs komiđ ađ málum en sú stofnun hefur unniđ mikiđ og gott starf ađ undanförnu. Á ţví á ađ byggja og leitast viđ ađ virkja stofnunina meira í menningarstarfi víđa í sveitarfélaginu. Menning er allt ţađ sem mađurinn gerir og á sannarlega ekki ađ vera bundin viđ eitt tiltekiđ hús eđa yfir höfuđ einöngruđ innan viđ veggi og loft.
Ţćr hátíđir sem haldnar eru í sveitarfélaginu eru mikil auđlind. Ţar má nefna Ormsteiti, Jasshátíđina, Sumarhátíđ UÍA og fleiri og fleiri. Ţetta eru dćmi um hátíđir sem samfélagiđ skapar og margir leggja á sig mikla sjálfbođavinnu til ađ af ţeim megi verđa. Sveitarfélagiđ verđur ađ styđja viđ lofsverđ framtök af ţessu tagi enda ávinningurinn mikill í samfélagslegum verđamćtum í ţađ minnsta. Ef sveitarfélagiđ er međvitađ um mikilvćgi ţessara hátíđa og starfsins sem unniđ er ţá má búast viđ enn meiri grósku í ţessu starfi okkur öllum til hagsbóta.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.