Leita í fréttum mbl.is

Sögulegir tímar

Smári Geirsson er reynslubolti í pólitík. Í erindi sem hann hélt á landsţingi Sambands íslenskrar sveitarfélaga komst hann einhvern vegin ţannig ađ orđi ađ ţađ vćri meira gaman ađ lesa um sögulega tíma en ađ upplifa ţá. Ţessu er ég býsna sammála enda verđur mađur hálfţunglyndur af ţví ađ hugsa um stöđu mála í ţjóđfélaginu í dag, ekki síst ţann anda sem er ríkjandi í stjórn- og ţjóđmálum.

Á ný er komin upp sú stađa ađ ţúsundir flykkjast á Austurvöll og mótmćla. Ţađ sem er undarlegast viđ viđbrögđin viđ ţessu er ađ menn keppast viđ ađ greina ţađ hvers konar fólk var og er ađ mótmćla. Reyna ađ greina á milli ţess hvenćr venjulegt fólk er ađ mótmćla og ţá vćntanlega hvenćr fólkiđ sem mótmćlir er óvenjulegt!

Ţetta er ekki flókiđ í mínum huga. Ţegar mótmćlendafjöldinn er farinn ađ mćlast í ţúsundum ţá er bróđurparturinn klárlega venjulegt fólk. Ţađ var ţađ voriđ 2009 og ţađ er ţađ einnig nú. Samsetning hópanna er kannski eilítiđ önnur sem skýrist ađ einhverju leyti ađ ţví ađ ţú ert frekar tilbúinn ađ rísa upp og mótmćla ríkisstjórn sem ţú kaust ekki. En ţađ er enginn reginmunur á ţessum tvennum mótmćlum. Ađgerđaleysi er fordćmt og ţessi krafa um ađgerđir beinist ađ öllum stjórnmálaflokkum.

Í bćđi ţessi skipti hafa öfgamenn sett svip sinn á mótmćlin. Núverandi ađstćđur eru kjörađstćđur öfgamanna og kvenna til ađ koma málstađ sínum á framfćri. Hvađ ţađ varđar geri ég ekki greinarmun á anarkistum, byltingarsinnuđum sósíalistum/kommúnistum eđa ţá hćgriöfgamönnum og nýnasistum. (Auđvitađ er einhver munur á bođskap ţessara hreyfinga, en ţćr eiga ţađ sameiginlegt ađ eiga auđveldara međ ađ koma fram í dagsljósiđ á tímum sem ţessum.) Eini munurinn er ađ heldur meira ber á hćgriöfgamönnum ţegar veriđ er ađ mótmćla vinstristjórn og svo vinstriöfgamönnum ţegar mótmćlin beinast gegn hćgristjórn.

Ţess vegna gleđst ég yfir ţví ađ í hópi mótmćlenda er fólk sem ađ bregst viđ til ađ kćfa niđur ţessa öfgamenn. Ég gladdist ţegar fólkiđ myndađi varnarmúr framan viđ lögregluna 2009 og ég gleđst einnig yfir ţví ađ fána nasista hafi veriđ kastađ á bál nú. Öfgar munu aldrei leysa neinn vanda og ég vona ađ okkur Íslendingum lánist ađ gera ekki vont ástand verra međ ţví ađ veita hćttulegum og andlýđrćđislegum öflum brautargengi.

En mótmćlin núna eru ákall til stjórnmálamana um ađ grípa til ađgerđa, og ţađ strax. Forsćtisráđherra hefur bođađ ađ núna eigi ađ kalla stjórnarandstöđu til fundar og rćđa samstöđu um lykilmál og jafnvel hefur veriđ hvíslađ um ţjóđstjórn. Nú reynir á pólitíska leiđtoga okkar. Ţór Saari virđist ţegar stefna í ađ falla á prófinu međ ţví ađ mćta ađ borđinu ţver og ekki reiđubúinn ađ hlusta. Oddvitar ríkisstjórnarinnar eiga langt í land međ ađ ná breiđri samstöđu og ţurfa sannarlega ađ brjóta odd af oflćti sínu til ađ ţađ megi verđi. Oddvitar Sjálfstćđisflokks og Framsóknar ţurfa ađ sýna ábyrgđ og ekki gleyma sér í innantómum stjórnarandstöđufrösum.

Mótmćlin virđast hafa vakiđ ríkisstjórnina og vonandi stjórnarandstöđuna líka. Ég verđ ađ vona ađ ţetta fólk leggi tímabundna hagsmuni og persónulega misklíđ til hliđar og sé tilbúiđ ađ fórna einhverju til ađ ná samstöđu ţjóđinni til heilla. Ég vildi bara óska ađ ég vćri bjartsýnni en ég er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ grein og greining hjá ţér og ég get tekiđ undir ţetta allt saman.

Tjörvi Hrafnkelsson (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 09:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.