14.3.2008 | 17:26
Ef það gætu það nú allir
Berlusconi segir fólki að giftast milljónamæringum, þannig geti það leyst öll sín vandamál. Það er bráðmerkilegt að stjórnmálamenn geti verið svo furðulega þenkjandi að þeim finnist í lagi að láta annað eins út úr sér.
Þetta virðist einkenna hægrimenn. Geir H. Haarde lagði það til við þá sem áttu í erfiðleikum með að eignast húsnæði að þeir slepptu því bara. Ekki kaupa þér húsnæði sagði maðurinn. Spurningin er, hvar eiga menn þá að búa?
Ég ætla hvorugum þeirra að vera svo veruleikafirrtur að þeir hafi meint það sem þeir sögðu. En óvirðingin við raunveruleg vandamál venjulegs fólks skín úr hverju orði.
![]() |
Gifstu milljónamæringi segir Berlusconi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.