31.3.2008 | 18:05
Fínar tillögur
Það væri kannski vit í að hlusta núna á Framsókn. Þingmenn flokksins vöruðu við alvarlegum afleiðingum metaukningar á ríkisúthgjöldum við gerð síðustu fjárlaga. Það var vitaskuld óðs manns æði að auka útgjöldin um 20% þegar þessi efnahagsdýfa vofði yfir, og má segja að sú ráðstöfun ríkisstjórnarinnar hafi endanlega tryggt að dýfan skall á með miklu meiri krafti en hefði þurft að verða.
Allar götur síðan þá hefur Framsóknarflokkurinn svo kallað eftir því að ríkisstjórnin fari að gera eitthvað í efnahagsmálum, annað en að tala. ,,Ó, vakna þú mín Þyrnirós" söng Guðni ómþýðum rómi en Geir rumskaði ekki. Vonandi eru menn búnir að átta sig á því að menn geta ekki talað sig út úr erfiðleikum sem þessum. Aðgerðir þurfa að fylgja orðum.
Sérstaklega hljóta menn að vera búnir að átta sig á mikilvægi Íbúðalánasjóðs fyrir landsmenn alla og vonandi að honum verði beitt í ríkari mæli til að tryggja öllum almenningi hagstæð lán til húsnæðiskaupa og losa fólk undan ofurvaldi bankanna. Þessar tillögur um hlutverk sjóðsins í að létta byrðum af bönkum og almenningi hljóta að verða skoðaðar gaumgæfilega.
![]() |
Vilja fella niður neysluskatta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Nei ríkisstjórnin ætlar að skila 40 milljónum í hagnað! það er það eina sem kemst að hjá þeim. Skemmtilegt að hlusta á Guðna og Ágúst Ólaf í Kastljósinu í dag. Gústi er bara til í að kasta kjúklinabændum fyrir svínin og hengja Svínabændur fyrir smið
Þórey Birna Jónsdóttir, 31.3.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.