8.4.2008 | 15:09
Skrambinn sjálfur
Svo virðist sem ég sé ekki jafn mikill spámaður og ég hélt. Sturla Böðvarsson hefur a.m.k. ekki sótt um stöðu Vegamálastjóra og ég held að meira að segja þessum ráðherra þætti erfitt að skipa mann í embætti sem ekki hefði sótt um stöðuna.
Ó jæja. Svona getur maður skotið yfir markið stundum...
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Ég tel auðsætt að þú eigir að biðja Sturlu og Kristján afsökunar. Hvernig gat þér dottið í hug að slíkir sómamenn myndu versla með embætti að þessu tagi? Það er jafn fjarri lagi og ef ónefnt knattspyrnulið sem kennir sig við heimaborg Bítlanna, næði öðrum úrslitum en steindauðu jafntefli við Arsenal.
FÞB (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.