Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er klukkađ?

Guđmundur Karl stórvinur minn og snillingur klukkađi mig. Klukkunin felur í sér ađ ég ţarf ađ setja inn á bloggiđ mitt svör viđ hinum og ţessum spurningum um mig. Mér finnst skemmtilegt ađ lesa ţetta hjá öđrum og skorast ţví ekki undan ábyrgđ núna.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:

  1. Framkvćmdastjóri
  2. Lögmađur 
  3. Dyravörđur 
  4. Listamađur hjá Sinfóníunni (Ég á samning upp á ţađ)


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

  1. Still Crazy
  2. Braveheart
  3. Three to Tango 
  4. The Three Musketeers


Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:

  1. Vopnafjörđur
  2. Cuenca, Ecuador
  3. Uppsala, Sverige
  4. Egilsstađir


Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:

  1. Star trek DS9
  2. Boston Legal
  3. Cheers
  4. Brother Cadfael


Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:

  1. Krít
  2. Túnis  
  3. Barcelona
  4. Vestfirđir


Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:

  1. eyjan.is
  2. cnn.com
  3. fotbolti.net 
  4. mbl.is


Fernt sem ég held upp á matarkyns:

  1. Pylsur 
  2. Kjúklingsalatiđ hennar mömmu 
  3. Kjötsúpa
  4. Lambahryggur


Fjórir stađir sem ég myndi helst vilja vera á núna:

  1. Sidi Bou Said
  2. Washington DC 
  3. Liverpool
  4. Í sveitinni


Fjórar hljómsveitir eđa tónlistarmenn sem ég held upp á:

  1. Meat Loaf
  2. Crucified Barbara
  3. Dikta
  4. Andrea Boccelli


Fjórir bloggarar sem ég klukka:

  1. Lafđin (Kolbrún Ólafsdóttir)
  2. Maddaman (Jóhanna Hreiđarsdóttir)
  3. Birkir Jón Jónsson
  4. Ţórey Birna Jónsdóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: maddaman

Ohhh... ţú er svo yndislegur Takk fyrir ţetta!

maddaman, 30.9.2008 kl. 19:17

2 identicon

Jahá, ţú kemur manni sífellt á óvart. Hvađ varđ eiginlega um ferilinn í Sinfó?

Eggert Sólberg (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband