Leita frttum mbl.is

Ltt spennandi kapprur

essar kapprur milli frambjendanna eru ekki srleg spennandi yfirleitt. a er ori almennt viurkennt a menn gri lti v a teljast hafa unni r. John Kerry var talinn hafa haft betur llum kapprum gegn George W. Bush en a hjlpai honum lti. a er hins vegar stareynd a mnnum getur ori illa svona kapprum. annig er upphaf endalokanna hj Michael Dukakis kosningunum 1988 raki til slms svars kapprum. En um a m lesa nnar hr frslu Silju Bru marsdttur. Bloggi hennar er skemmtilegt fyrir sem huga hafa kosningunum Bandarkjunum, j og ara.

N kvld mun athyglin beinast a Palin. Hnmun standa sig gtlega, enda mun hn gta sn a lenda ekki beinum tkum vi Biden en halda sig vi a sl fram fyrirfram kvenum frsum. Biden mun gera eitthva svipa enda m hann ekki ganga of hart fram gegn Palin til a virka ekki karlrembulegur. g spi v sem sagt a etta veri tilrifalti en ruggt hj bum.

g v ekki von einhverju eins og essu. etta er flottasta sltrun sem g hef s. Dukakis klrai kannski mlunum snum kapprumen Lloyd Bentsen varaforsetaefni hans tk Dan Quale nefi me einni meitlari setningu. En v miur vinnast kosningar ekki kapprum. Ekki einu sinni egar svona snilldarlega tekst til.


mbl.is Palin fellur liti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: maddaman

Mr snist allt stefna nkvmlega etta... tilrifalti og nokku ruggt... overall frekar spennandi "kapprur"!

maddaman, 3.10.2008 kl. 02:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.