Leita í fréttum mbl.is

Afhelgun eða vanhelgun

Það getur verið mikill munur á því að afhelga eitthvað og vanhelga það. Það tók mig einhvern tíma smá stund að leiðrétta skilning vinar míns á frétt af því að biskup Íslands hefði afhelgað krikju eina úti á landi. Hann taldi þetta hið versta hneykslismál :o)

Svo má líka afhelga ýmslegt sem fólki þykir vænt um og umpóla algjörlega ímynd manna af því. Mig langar til að afhelga hér eina af uppáhalds kvikmyndum heitkonu minnar. Vonandi fyrirgefur hún mér einhvern tíma...

Uppfært 8/10 kl. 16:06

Myndbandið birtist ekki í Internet explorer. Sést hins vegar ágætlega í Firefox. 1-0 fyrir Firefox.

Hér er hlekkur á þessa ágætu afhelgun Mary Poppins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

haha það kemur ekki neitt.... þú verður bara að setja link inn á þetta kjána vídjó ! Þetta var bara fyndið af því að Anne Hathaway var svo flott :þ

Heiðdís Ragnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

Stefán Bogi á afmæli í dag !!! Til hamingju með daginn

Heiðdís Ragnarsdóttir, 9.10.2008 kl. 12:18

3 identicon

You made my day :-)

Guðmundur Karl Einarsson (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband