5.11.2008 | 18:30
Og hvað svo?
Obama vann og það er nú gott. Margir vildu mála Obama sem einhvers konar fagurgalamann. Mann sem hefði fagrar hugsjónir en myndi eiga í erfiðleikum í erfiðum heimi harðrar pólitíkur. En það sem heillar mig mest við manninn er að hann virðist hafa bæði.
Obama er alinn upp í einum harðasta stjórnmálaskóla Bandaríkjanna, Illinois fylki. Þar vandist hann því að gera út af við andstæðinga sína og keyra sín mál í gegn af fullri hörku. Þetta eru eiginleikar sem menn þurfa að hafa til að bera ef menn ætla að koma breytingum á.
Þessi harka Obama mun líka sýna sig vil þegar kemur að því að velja samstarfsmenn. Og tónninn hefur þegar verið sleginn. Samkvæmt ABC fréttastofunni er þegar búið að bjóða Rahm Emanuel að vera starfsmannastjóri Hvíta hússins.
Rahm þessi stýrði hernaði Demókrata 2006 þegar þeir náðu meirihlutanum í fulltrúadeild þingsins. Þessi lýsing á þeirri baráttu er ansi hreint mögnuð.
Bush fer fögrum orðum um Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Gaman að Obama skyldi vinna þetta, og spennandi verður að sjá hvernig honum gengur. Hann hefur alla vega virkað með hugsjónirnar á réttum stað.
Einar Sigurbergur Arason, 6.11.2008 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.