Leita í fréttum mbl.is

Virđulegur Vefritspenni

Ég er einn af ţeim sem hef ţann heiđur ađ skrifa reglulega pistla á hiđ magnađa vefrit, Vefritiđ. Jah, ég segi reglulega en raunar hef ég ekki stađiđ mig sem skyldi eftir ađ ég flutti austur. En nú er búiđ ađ bćta úr ţví.

Ţeir sem ţarna skrifa eru ungt félagshyggufólk sem hefur margt gagnlegt fram ađ fćra. Ţađ er ţrekvirki ađ halda ţessum vef úti og eiga ađstandendur hans allt gott skiliđ, ţó ţeir séu dálítiđ flokkavilltir....;o)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband