Leita í fréttum mbl.is

Lýðræði í verki

Ég er á leið á flokksþing og hlakka mikið til. Þar munum við kjósa okkur nýja forystu en það verður ekki síður spennandi að takast á við málefnin.

Ég reikna með að sögulegar ályktanir um stjórnlagaþing og aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði samþykktar.

Framsóknarflokkurinn virkar eins og stjórnmálaflokkar eiga að virka. Þarna koma fulltrúar fólksins í flokknum saman og móta stefnu hans. Flokkurinn mun verða fyrstur allra stjórnmálaflokka til að bregðast við kalli nýrra tíma.

Ég er sem fyrr stoltur af að tilheyra þessari hreyfingu sem sýnir í verki vilja til breytinga. 


mbl.is Flokksþing breytinganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kveðjur mínar til bænda og munið að bjóða þeim kaffi áður en þeir yfirgefa „pleysið“.

Þorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband