15.1.2009 | 14:55
Lýðræði í verki
Ég er á leið á flokksþing og hlakka mikið til. Þar munum við kjósa okkur nýja forystu en það verður ekki síður spennandi að takast á við málefnin.
Ég reikna með að sögulegar ályktanir um stjórnlagaþing og aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði samþykktar.
Framsóknarflokkurinn virkar eins og stjórnmálaflokkar eiga að virka. Þarna koma fulltrúar fólksins í flokknum saman og móta stefnu hans. Flokkurinn mun verða fyrstur allra stjórnmálaflokka til að bregðast við kalli nýrra tíma.
Ég er sem fyrr stoltur af að tilheyra þessari hreyfingu sem sýnir í verki vilja til breytinga.
![]() |
Flokksþing breytinganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Virkni stöðug og viðvarandi gosmóða um helgina
- Úrskurðað um kærur í næstu viku
- Svalbrúsi í sumarfríi
- Ísbúð Huppu opnuð á Akureyri
- Telur að verið sé að plata þjóðina inn í ESB
- Bifreiðaverkstæði Kópavogs í Mosfellsbæ
- Landið og miðin vöktuð í veðursjá
- Formgalli útskýrir af hverju umsóknin er virk
- Banna glerflöskur á Þjóðhátíð
- Loks sér fyrir endann á langri bið bræðranna
Erlent
- Fallist á samkomulag um vopnahlé
- Trump lögsækir Wall Street Journal
- Öllum föngunum verið sleppt
- Ekki fleiri greinst með mislinga í 33 ár
- Hyggst lækka kosningaaldur niður í 16 ár
- Þrír látnir eftir sprengingu á lögreglustöð
- Neitar allri aðkomu að klámfengnu skeyti
- Myndir: Nýtt aðalsvið komið upp og hátíðin opnuð
- Evrópa hafi verið sem sníkjudýr á Bandaríkjunum
- Sagði við páfann að hann sæi eftir árásinni á kirkjuna
Fólk
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
- Tók að sér verkefnið eftir að Bergur féll
- Íslenskt fyrirtæki tilnefnt til Emmy-verðlauna
- Íslandsvinir eignuðust barn með aðstoð staðgöngumóður
- Fölsuð yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
- Kate Beckinsale syrgir móður sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
Íþróttir
- Fyrrverandi stjóri United niðurlægður gegn U20 liði
- City vill fá fyrrverandi markmann til baka
- Jón Dagur skoraði sigurmarkið
- Sandra hætt aftur FH fær bandarískan markmann
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Níu mörk í ótrúlegri endurkomu Keflvíkinga
- Tap gegn toppliðinu í fyrsta leik Arnars
- Heimsmeistararnir unnu gestgjafana
- Byrjaði blaðamannafundinn á samúðarkveðjum
- Fimm mörk í fyrsta leiknum
Viðskipti
- Fréttaskýring: Að þurfa leyfi fyrir stóru og smáu
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarð
- Heldur gamaldags ráðstefnur
- Hlustuðu ekki nóg á athugasemdir íbúa
- Róbert Wessman selur fyrirtæki til EQT
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
Athugasemdir
Kveðjur mínar til bænda og munið að bjóða þeim kaffi áður en þeir yfirgefa „pleysið“.
Þorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.