Leita í fréttum mbl.is

Lýđrćđi í verki

Ég er á leiđ á flokksţing og hlakka mikiđ til. Ţar munum viđ kjósa okkur nýja forystu en ţađ verđur ekki síđur spennandi ađ takast á viđ málefnin.

Ég reikna međ ađ sögulegar ályktanir um stjórnlagaţing og ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu verđi samţykktar.

Framsóknarflokkurinn virkar eins og stjórnmálaflokkar eiga ađ virka. Ţarna koma fulltrúar fólksins í flokknum saman og móta stefnu hans. Flokkurinn mun verđa fyrstur allra stjórnmálaflokka til ađ bregđast viđ kalli nýrra tíma.

Ég er sem fyrr stoltur af ađ tilheyra ţessari hreyfingu sem sýnir í verki vilja til breytinga. 


mbl.is Flokksţing breytinganna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kveđjur mínar til bćnda og muniđ ađ bjóđa ţeim kaffi áđur en ţeir yfirgefa „pleysiđ“.

Ţorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.