31.3.2009 | 21:54
Risavaxnar áskoranir
Ég hef mjög mikla trú á Barack Obama. Mér finnst hann vera fær og öflugur stjórnmálamaður með hjartað á réttum stað. Hallur Magnússon flokksbróðir minn heldur því fram að Obama sé Framsóknarmaður. Það hljómar kannski pínu hallærislega en ég er eiginlega sammála honum.
Eftir að hafa lesið bókina hans, The audacity of hope, þar sem hann rekur skoðanir sínar og lífssýn er mér alveg ljóst að þarna fer miðjumaður. Hann er félagshyggjumaður sem skilur þörfina fyrir öflugt og frjálst atvinnulíf og mikilvægi menntunar í uppbyggingu samfélagsins. Hann vill leggja þunga áherslu á millistéttina og að tryggja að allir hafi atvinnu. Það er mikilvægt fyrir reisn einstaklingsins.
Obama stendur frammi fyrir gríðarlegu verkefni sem er að reisa efnahag bandaríkjanna úr rústum. Þar er hann ekki síst að glíma við vandræði húsnæðismarkaði, vandræði sem við Íslendingar gætum staðið frammi fyrir fyrr en nokkurn varir.
Framsóknarflokkurinn vill bregðast við með markvissum aðgerðum og ein þeirra er 20% niðurfelling íbúðarlána. Þessi hugmynd hefur verið gagnsýnd og er ekki alfullkomin frekar en aðrir kostir í stöðunni en þetta myndband hér útskýrir kostina einstaklega vel. Hvet alla til að kynna sér það forrrrrrdómalaust.
Með eigin þotu, þyrlu, bíl, lækna og kokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Að vera "félagshyggjumaður sem skilur þörfina fyrir öflugt og frjálst atvinnulíf og mikilvægi menntunar í uppbyggingu samfélagsins" er að vera krati.
Historiker, 31.3.2009 kl. 22:02
Já kratar skilja þörfina en vilja ekki eða geta ekki fullnægt henni!
Guðmundur St Ragnarsson, 31.3.2009 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.