Leita í fréttum mbl.is

Risavaxnar áskoranir

Ég hef mjög mikla trú á Barack Obama. Mér finnst hann vera fćr og öflugur stjórnmálamađur međ hjartađ á réttum stađ. Hallur Magnússon flokksbróđir minn heldur ţví fram ađ Obama sé Framsóknarmađur. Ţađ hljómar kannski pínu hallćrislega en ég er eiginlega sammála honum.

Eftir ađ hafa lesiđ bókina hans, The audacity of hope, ţar sem hann rekur skođanir sínar og lífssýn er mér alveg ljóst ađ ţarna fer miđjumađur. Hann er félagshyggjumađur sem skilur ţörfina fyrir öflugt og frjálst atvinnulíf og mikilvćgi menntunar í uppbyggingu samfélagsins. Hann vill leggja ţunga áherslu á millistéttina og ađ tryggja ađ allir hafi atvinnu. Ţađ er mikilvćgt fyrir reisn einstaklingsins.

Obama stendur frammi fyrir gríđarlegu verkefni sem er ađ reisa efnahag bandaríkjanna úr rústum. Ţar er hann ekki síst ađ glíma viđ vandrćđi húsnćđismarkađi, vandrćđi sem viđ Íslendingar gćtum stađiđ frammi fyrir fyrr en nokkurn varir.

Framsóknarflokkurinn vill bregđast viđ međ markvissum ađgerđum og ein ţeirra er 20% niđurfelling íbúđarlána. Ţessi hugmynd hefur veriđ gagnsýnd og er ekki alfullkomin frekar en ađrir kostir í stöđunni en ţetta myndband hér útskýrir kostina einstaklega vel. Hvet alla til ađ kynna sér ţađ forrrrrrdómalaust.


mbl.is Međ eigin ţotu, ţyrlu, bíl, lćkna og kokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Historiker

Ađ vera "félagshyggjumađur sem skilur ţörfina fyrir öflugt og frjálst atvinnulíf og mikilvćgi menntunar í uppbyggingu samfélagsins" er ađ vera krati.

Historiker, 31.3.2009 kl. 22:02

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Já kratar skilja ţörfina en vilja ekki eđa geta ekki fullnćgt henni!

Guđmundur St Ragnarsson, 31.3.2009 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband