8.4.2009 | 14:28
Gott skref
Ég er mikill áhugamaður um siðareglur og finnst mikilvægt að slíkar reglur séu í gildi sem víðast. Það hefur lengi verið landlægur ósiður hér á landi að líta svo á að sé eitthvað löglegt, þá sé það í lagi. Siðareglur eru nauðsynleg viðbót við almenna löggjöf til að tryggja að ráðamenn taki ábyrgð á gjörðum sínum.
Í Framsóknarflokknum er mikil hreyfing í þá átt að taka forystu í siðbot í íslenskum stjórnmálum. Við höfum ekki hreinan skjöld í þessu frekar en aðrir flokkar en batnandi mönnum er best að lifa.
Hér má lesa ályktanir síðasta flokksþings okkar en á bls. 44 í skjalinu er að finna ályktun um siðareglur Framsóknarflokksins og þar á eftir ályktun um opinberar stöðuveitingar.
Semja siðareglur fyrir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.