Leita í fréttum mbl.is

Gott skref

Ég er mikill áhugamađur um siđareglur og finnst mikilvćgt ađ slíkar reglur séu í gildi sem víđast. Ţađ hefur lengi veriđ landlćgur ósiđur hér á landi ađ líta svo á ađ sé eitthvađ löglegt, ţá sé ţađ í lagi. Siđareglur eru nauđsynleg viđbót viđ almenna löggjöf til ađ tryggja ađ ráđamenn taki ábyrgđ á gjörđum sínum.

Í Framsóknarflokknum er mikil hreyfing í ţá átt ađ taka forystu í siđbot í íslenskum stjórnmálum. Viđ höfum ekki hreinan skjöld í ţessu frekar en ađrir flokkar en batnandi mönnum er best ađ lifa.

Hér má lesa ályktanir síđasta flokksţings okkar en á bls.  44 í skjalinu er ađ finna ályktun um siđareglur Framsóknarflokksins og ţar á eftir ályktun um opinberar stöđuveitingar.


mbl.is Semja siđareglur fyrir ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.