8.4.2009 | 14:28
Gott skref
Ég er mikill áhugamaður um siðareglur og finnst mikilvægt að slíkar reglur séu í gildi sem víðast. Það hefur lengi verið landlægur ósiður hér á landi að líta svo á að sé eitthvað löglegt, þá sé það í lagi. Siðareglur eru nauðsynleg viðbót við almenna löggjöf til að tryggja að ráðamenn taki ábyrgð á gjörðum sínum.
Í Framsóknarflokknum er mikil hreyfing í þá átt að taka forystu í siðbot í íslenskum stjórnmálum. Við höfum ekki hreinan skjöld í þessu frekar en aðrir flokkar en batnandi mönnum er best að lifa.
Hér má lesa ályktanir síðasta flokksþings okkar en á bls. 44 í skjalinu er að finna ályktun um siðareglur Framsóknarflokksins og þar á eftir ályktun um opinberar stöðuveitingar.
![]() |
Semja siðareglur fyrir ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur
- Leiddur í burtu eftir eld í fjölbýlishúsi
- Vill samræma reglur um símabann
- Enginn fer ósnortinn frá Nýja-Íslandi
- Fágætar bækur og tímarit á uppboði
- Fimm handteknir og einn fluttur á sjúkrahús
- Sérsveitin kölluð út til Siglufjarðar
- Ekki ástæða til að breyta og bregðast við
- Hjörvar um ráðherra: Yrði einfaldlega rekinn
- Eldur kom upp í fjölbýli í Hafnarfirði
Erlent
- Segir þjóðarmorð afhjúpa vanmátt Evrópu
- Bráðnauðsynlegt að reka forstjórann
- Vara við því að sleppa hinum grunaða í máli McCann
- Sagður hafa viðhaft þrotlaust níð
- Þögnin í kjölfarið var ógnvekjandi
- Ökumaðurinn neitar sök
- Yfir 2.200 látnir eftir skjálftann
- Þrjár kláfferjur teknar úr umferð
- Norðmaður handtekinn fyrir Gautaborgardrápin
- Leit út eins og Luigi Mangione
Fólk
- Opnar sig um um afleiðingar þyngdartapsins
- Ég lít á þessa bók sem þjónustu við almenning
- Þorir ekki að vekja nýfæddu tvíburana
- Beindi sjónum að Gasa á frumsýningu Downton Abbey
- Patrik byrjar með raunveruleikaþætti
- Nanna verðlaunuð fyrir sína fyrstu barnabók
- Birkenstock-sandalarnir stálu senunni
- AmabAdamA sameinast í fyrsta sinn í tíu ár
- Backstreet Boy í lokaþætti IceGuys
- Þarft bara að hafa áhuga á fólki
Viðskipti
- Hagkerfið ræður best við stöðugleika
- Keyptu Mannlíf á krónu
- Segja tölur byggjast á misskilningi
- Undirbúa málstofu í Reykjavík í október
- Um 32 milljarða króna fjárfesting
- Emmessís í nýjar höfuðstöðvar í Grafarvogi
- Birta Kristín til Íslandsstofu
- Ætlar að verða einhyrningur
- Auður nýr forstjóri Samkaupa
- Ekkert bendi til að verðbólgan fari hratt niður
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.