Leita í fréttum mbl.is

Góđar fréttir

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ lýsa yfir fullum og eindregnum stuđningi viđ Bryndísi. Hún hefur ađ mínu viti stađiđ sig mjög vel ţennan tíma sem hún hefur veriđ formađur.

Áriđ hefur ekki veriđ auđvelt og mörg erfiđ mál komiđ upp en ég hef veriđ mjög ánćgđur međ hennar störf og hvernig hún hefur komist í gegnum ţetta allt saman. Ég mun mćta á ţingiđ og greiđa henni atkvćđi mitt.


mbl.is Býđur sig fram til endurkjörs sem formađur SUF
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En karriärist av rang är Bryndís som har siktet inställt pĺ feta löner i EU. Som den jurist hon är finns naturligtvis möjligheten.

Mammon hägrar som för mĺnga andra inom Framsókn och Samfylkingu.

S.H. (IP-tala skráđ) 21.8.2009 kl. 10:45

2 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Nei Stefán,

Ţú verđur bara ađ fara í mótframbođ... ţinn tími er kominn.

Held ađ ţađ sé bráđnausynlegt ađ formađur SUF hafi almennileg landsbyggđartengsl, svona ţegar suf er byrjađ ađ skipuleggja landsfund í miđjum réttum.

Ţađ er bara eitthvađ sem Grindvíkingi dytti í hug...

kv. ŢHG

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 11:20

3 identicon

Ţađ var einhver snillingur sem lagđi fram lagabreytingatillögu á seinasta ţingi um ađ ţingiđ ćtti ađ fara fram frá 1.september til 15. október. Fyrsta kjördćmaţingiđ er fyrstu helgina í október ţannig ađ tímaramminn var frá 5.sept til 26. sept. Allar ţessar helgar eru réttir um allt land.

Spurning um ađ ţú rćđir ţetta eitthvađ viđ ţann sem kom fram međ ţessa lagabreytingatillögu.... ég held ţú kannist viđ manninn......Ef ég man rétt ţá heitir hann Stefán Bogi

Bryndís Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráđ) 21.8.2009 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband