Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
25.6.2008 | 13:10
Kópavogur græðir, KSH tapar.
Það er rétt að óska íbúum í Lindasókn til hamingju með fenginn. Guðni er drengur góður og frábær prestur. Að auki er sóknarprestur Lindasóknar sérlega öflugur og góður maður. Þarna er því valinn maður í hverju rúmi.
Það eina sem ég sýti er að missa Guðna úr starfi hjá Kristilegu skólahreyfingunni. Þar hefur hann unnið frábært starf fyrir félögin bæði, KSS og KSF, sem skólaprestur og framkvæmdastjóri. Það skarð verður vandfyllt.
Ég óska þér góðs gengis Guðni minn og takk fyrir samstarfið í KSH. En ég veit þú hættir nú ekkert að sinna skólahreyfingunni ;0)
![]() |
Guðni Már Harðarson valinn í Lindaprestakalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2008 | 14:42
Vitlaust að gera
Nýr staður, ný vinna og ný íbúð.
Egilsstaðir hafa tekið vel á móti mér. Hérna líður mér vel. Það er hins vegar mikið verk að taka við framkvæmdastjórn hjá UÍA. ÞEgar ekki hefur verið fastur starfsmaður í nokkurn tíma þá hlaðast verkefnin upp og ég verð sjálfsagt langt fram á haust að reyna koma hlutunum í skorður hér. En mér finnst þetta skemmtilegt og það er það sem mestu skiptir.
Hinn húsbóndinn og bloggvinurinn Birkir Jón var svo hér fyrir austan í gær og fyrradag. Við ferðuðumst um svæðið, kíktum m.a. á Djúpavog, Breiðdalsvík og Vopnafjörð. Hittum margt fólk og leist bara vel á stöðuna. Að síðustu var svo haldið á leik Fjarðabyggðar og FH eins og sjá má hér.
Um síðustu helgi var ég á ráðstefnu í Helsinki. Helgina þar á undan var SUF-þing þar sem ný stjórn og formaður voru kosin (til hamingju Bryndís). Helgina þar á undan var ég að flytja mig austur.
Ég hlakka sem sagt rosalega til þess að eiga venjulega helgi :o)
p.s.
Áfram Boston
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Þóttist vera ferðamaður og lenti í svindli erlends leigubílstjóra
- Segir framtíðarnefnd tilraun sem eigi að ljúka
- Langtímaúrbætur þurfi vegna bikblæðinga
- Skýin föðmuðu landið
- Lyfjafræðingar hafna tillögu um nýjan samning
- Logi skipar Silju Báru rektor
- Segja gámauglýsingu á Facebook vera gylliboð
- Kom á óvart hve farþegarnir voru rólegir
- Meirihlutinn hafi ekki farið að lögum
- Störf haldist óbreytt þrátt fyrir fall meirihlutans
Erlent
- Sýrlenska stjórnin gæti fallið á næstu vikum
- Vildi sérstaklega ráðast á stúlkur
- Trump gerir dreifingu á kynferðislegu efni á netinu refsiverða
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandi
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið
- Mikið mannfall á Gasa - Gerðu árás á skóla
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
Fólk
- Segir Diddy hafa borgað sér 30.000 dollara fyrir að þegja
- Birgitta syngur nýjasta sigurlag Eurovision og slær í gegn
- Denzel Washington reifst við ljósmyndara á rauða dreglinum
- Emilíana Torrini og Víkingur Heiðar tilnefnd
- Þriggja ára sonur TikTok-stjörnu lést
- Sér alls ekki eftir miðjupartskertinu
- Lifði í lygi allt sitt líf
- Mætti slösuð til réttarhalda Sean Diddy Combs
- Elín Hall hitar upp fyrir The Smashing Pumpkins
- Sjaldgæft að hún láti sjá sig á rauða dreglinum
Íþróttir
- Valur - Haukar kl. 19.30, bein lýsing
- Markaveisla í Mosfellsbæ (myndskeið)
- Fer frá Liverpool-félaginu
- Skoraði sigurmarkið og starði á markvörðinn
- Hættur eftir tap í úrslitaeinvíginu
- Átti KA að fá víti? (myndskeið)
- Einn í bann í Bestu deildinni
- Hanskarnir á hilluna eftir tímabilið
- Eins og staðan er í dag þá spilar hann ekki
- Þrír sóknarmenn Liverpool á förum í sumar?
Viðskipti
- Landsvirkjun hagnaðist um 12 milljarða
- Flókið regluverk viðvarandi verkefni
- HÍ tekur í notkun Avia kerfið frá Akademias
- Nvidia-ofurtölva til landsins
- Verja 1 milljarði í markaðssetningu Collab
- Heildartekjur ríkisins nema 361 milljarði
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtum
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða
- Bandarískir neytendur svartsýnni
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni