Leita í fréttum mbl.is

Fordómar

Ţađ er óneitanlega mjög miđur ađ í nágrannalandi okkar ţrífist fordómar af ţessu tagi á ćđstu stöđum. Ekki ţađ ađ ţetta virđist ekki vera mikill partýpinni og ég efast um ađ nokkur muni sakna hans í kvöldverđarbođinu.

En ég held ađ viđ Íslendingar ćttum hins vegar ađ líta okkur nćr áđur en viđ tökum andköf af hneykslun yfir fordómunum. Ţjóđ sem hýsir viđhorf eins og ţau sem áberandi eru hérna gagnvart múslimum, á ekki úr háum söđli ađ falla hvađ ţetta varđar. 

Hversu margir alţingismenn íslenskir ćtlu séu á svipađri skođun ţó ţeir hafi nú meira vit á ađ ţegja en Jenis av Rana?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju er hans skođun fordómar en ekki ţín skođun ađ hann sé međ fordóma?

Ég skil ekki sjálf ţessa skođun mannsins,  en viđ búum viđ málfrelsi sem og skođanafrelsi er ţađ ekki?  eđa í ţađ minnsta segjum ţađ í orđi en ansi virđist skođanafrelsiđ eitthvađ fara fyrir brjóstiđ á mörgum manninum. Eigum viđ ađ henda ţví undir borđiđ ţegar okkur mislíkar hvađ öđrum finnst í einhverju málefninu en blessa ţađ bara ţegar okkur hentar? Mér finnst ţetta orđ, fordómar,  mjög ofnotađ sem  og misnotađ.

(IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 21:36

2 identicon

Kommentin ţarna inni batna bara.

Krćst![sic]

Zunderman (IP-tala skráđ) 13.9.2010 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.