7.9.2010 | 09:37
Fordómar
Það er óneitanlega mjög miður að í nágrannalandi okkar þrífist fordómar af þessu tagi á æðstu stöðum. Ekki það að þetta virðist ekki vera mikill partýpinni og ég efast um að nokkur muni sakna hans í kvöldverðarboðinu.
En ég held að við Íslendingar ættum hins vegar að líta okkur nær áður en við tökum andköf af hneykslun yfir fordómunum. Þjóð sem hýsir viðhorf eins og þau sem áberandi eru hérna gagnvart múslimum, á ekki úr háum söðli að falla hvað þetta varðar.
Hversu margir alþingismenn íslenskir ætlu séu á svipaðri skoðun þó þeir hafi nú meira vit á að þegja en Jenis av Rana?
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Af hverju er hans skoðun fordómar en ekki þín skoðun að hann sé með fordóma?
Ég skil ekki sjálf þessa skoðun mannsins, en við búum við málfrelsi sem og skoðanafrelsi er það ekki? eða í það minnsta segjum það í orði en ansi virðist skoðanafrelsið eitthvað fara fyrir brjóstið á mörgum manninum. Eigum við að henda því undir borðið þegar okkur mislíkar hvað öðrum finnst í einhverju málefninu en blessa það bara þegar okkur hentar? Mér finnst þetta orð, fordómar, mjög ofnotað sem og misnotað.
(IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 21:36
Kommentin þarna inni batna bara.
Kræst![sic]
Zunderman (IP-tala skráð) 13.9.2010 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.