27.3.2008 | 11:37
Hafa allir reynt?
Þegar ég sá þessa frétt greip mig löngun til að blogga um efnið og lýsa eigin bernskuminningum. Síðan kom í ljós að það hafa ótrúlega margir fengið þessa sömu hugmynd.
EKki það að leikskólinn á Vopnafirði hafi verið slæmur staður, en það var mjög vinsælt að reyna að sleppa. Það var auðvitað bara leikur eins og hver annar og enginn fór langt. Ég man ekki hvort ég fór einhvern tíma sjálfur, hallast að því að svo hafi ekki verið. En ég man þegar gamla lélega hliðinu sem allir gátu opnað var skipt út fyrir mikinn hlemm með læsingunni að utanverðu og svo himinháu að litlir stubbar gátu ekki náð til hennar.
Annars var ég þó nokkur vogunardjöfsi (daredevil) á leikskóla. Ég og Ingólfur nokkur Magnússon vorum duglegir við að reyna að róla hátt og svona. Ég man eftir að hafa dottið úr dekkjarólu á fullri ferð og einhvern tíma gekk svo mikið á á vegasalti að Ingó stakkst á hausinn fram fyrir sig. En allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó.
Leikskólastjóri á þessum tíma var engin önnur en Sigríður Dóra Sverrisdóttir sem kemur reglulega í fréttum vegna öflugs menningarstarfs á Vopnafirði sem fram fer að hennar frumkvæði. Kjarnorkukona mikil og alltaf gaman að hitta hana.
Vá hvað þetta er orðið mikið röfl...
![]() |
Flótti úr leikskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Þetta er bara að verða væmið hjá þér !!
Heiðdís Ragnarsdóttir, 27.3.2008 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.