Leita í fréttum mbl.is

Hafa allir reynt?

Ţegar ég sá ţessa frétt greip mig löngun til ađ blogga um efniđ og lýsa eigin bernskuminningum. Síđan kom í ljós ađ ţađ hafa ótrúlega margir fengiđ ţessa sömu hugmynd.

EKki ţađ ađ leikskólinn á Vopnafirđi hafi veriđ slćmur stađur, en ţađ var mjög vinsćlt ađ reyna ađ sleppa. Ţađ var auđvitađ bara leikur eins og hver annar og enginn fór langt. Ég man ekki hvort ég fór einhvern tíma sjálfur, hallast ađ ţví ađ svo hafi ekki veriđ. En ég man ţegar gamla lélega hliđinu sem allir gátu opnađ var skipt út fyrir mikinn hlemm međ lćsingunni ađ utanverđu og svo himinháu ađ litlir stubbar gátu ekki náđ til hennar.

Annars var ég ţó nokkur vogunardjöfsi (daredevil) á leikskóla. Ég og Ingólfur nokkur Magnússon vorum duglegir viđ ađ reyna ađ róla hátt og svona. Ég man eftir ađ hafa dottiđ úr dekkjarólu á fullri ferđ og einhvern tíma gekk svo mikiđ á á vegasalti ađ Ingó stakkst á hausinn fram fyrir sig. En allir komu ţeir aftur og enginn ţeirra dó.

Leikskólastjóri á ţessum tíma var engin önnur en Sigríđur Dóra Sverrisdóttir sem kemur reglulega í fréttum vegna öflugs menningarstarfs á Vopnafirđi sem fram fer ađ hennar frumkvćđi. Kjarnorkukona mikil og alltaf gaman ađ hitta hana.

Vá hvađ ţetta er orđiđ mikiđ röfl...


mbl.is Flótti úr leikskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđdís Ragnarsdóttir

Ţetta er bara ađ verđa vćmiđ hjá ţér !!

Heiđdís Ragnarsdóttir, 27.3.2008 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.