Leita í fréttum mbl.is

Húrra!

Ágætis byrjun hjá lögreglunni.

Ef þessir bílstjórar hefðu einhverja hugmynd um hvað þeir eru að gera þá myndu þeir vita að í því sem þeir telja sig vera að stunda, sem er borgaraleg óhlýðni, felst að brjóta lög.

Þeir eiga engan rétt á því að mega gera það án afleiðinga. Svo hrauna menn yfir lögregluna sem er að sinna starfi sínu.

Í alvöru strákar, reynið að vaxa úr grasi og ekki rífa kjaft við lögguna. Það er barnalegt. 


mbl.is Mikill hiti í bílstjórum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Stefán og vonandi fyrirgefið þér mér að hnýsast á bloggi þínu

Ég í greinilegri óvisku minni hélt að við byggjum í lýðræði, Eitt allra stærsta ákvæði lýðræðisríki er réttur almennings til að mótmæla aðgerðum eða aðgerðarleysi stjórnvalda. Ég spyr því, hefði verið´hlustað á frakkana back in the day ef þeir hefðu barið kurteisislega á bastilluna og sagt: "Hey common, nenniru ekki að redda okkur"

Mér finnst fyndið að borgarleg óhlýðni skuli vera að bjóða ekki bara hinn vangann þegar kálhausarnir sem reka þetta land vort, troða í okkar bera bossa

Bragi (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband