Leita í fréttum mbl.is

Orrustan viđ Rauđavatn

Mikiđ er ég glađur ađ sjá ađ meginţorri fólks sér og skilur ađ vörubílstjórar eru ekki ađ berjast fyrir neinum hagsmunum nema sínum eigin. Enginn getur mćlt framgöngu ţeirra undanfarna daga bót.

Annars ţarf ég ekki ađ skrifa um ţetta. Ţessi mađur hefur gert ţađ betur en ég gćti nokkurn tíma, í fćrslu sinni sem ber titilinn „Ţankar miđaldra ćsingamanns“.

Vill bara bćta ţví viđ ađ á „Skrílslátunum“ í Ráđhúsinu var sú stefna tekin ađ hćtta ađgerđum eftir ákveđinn tíma ţegar menn töldu toppnum af áhrifum ţeirra náđ. Haldin var stutt rćđa og hópurinn marserađi út. Ţannig á ađ gera ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband